Yearly Archives: 2017

Æðsti dómstólinn undir þumalskrúfu stjórnvalda í Póllandi

Æðsti dómstólinn undir þumalskrúfu stjórnvalda í Póllandi

Í viðtali við pólsku sjónvarpsstöðina TV Polsat lýsti forseti Feneyjanefndar Evrópuráðsins, Gianni Buquicchio, yfir áhyggjum af þeirri þróun í Póllandi að stjórnvöld eru að reyna að þvinga æðsta dómstól landsins til undirgefni pólitískan meirihluta. Þingið hefur sett umdeild lög, sem Feneyjanefndin hefur gagnrýnt en þau vega að sjálfstæði æðsta dómstóls landins og ógna réttarríkinu. NýrContinue Reading