Yearly Archives: 2017

Tyrkland á tímamótum

Tyrkland á tímamótum

Tyrkland stendur á tímamótum, segir Herdís Kjerúlf Þorgeirsdóttir, varaforseti Feneyjanefndarinnar. Erdogan forseti hafi náð þvílíkum tökum á stjórnkerfinu að hugsanlega verði ekki aftur snúið. Ef þjóðaratkvæðagreiðslan fari á þann veg að Erdogan fái stóraukin völd sé það náðarhögg fyrir lýðræðið í landinu og réttarríkið. Herdís var gestur Morgunvaktarinnar á Rás 1. Sagt var frá þvíContinue Reading

Álit Feneyjanefndar um áhrif neyðarlaga í Tyrklandi samþykkt

Álit Feneyjanefndar um áhrif neyðarlaga í Tyrklandi samþykkt

Talaði fyrir áliti Feneyjanefndar rétt í þessu um áhrif neyðarlaga á frelsi fjölmiðla í Tyrklandi. Ástandið er mjög alvarlegt, 190 sjónvarpstöðvum og fjölmiðlafyrirtækjum hefur verið lokað fyrirvaralaust á grundvelli neyðarlaganna sem sett voru í kjölfar misheppnaðs valdaráns í júlí 2016. Um 2500 blaðamenn hafa misst vinnuna; margir fangelsaðir ásakaðir um tengsl við hryðjuverkasamtök. Stór fjölmiðlafyrirtækiContinue Reading

Sjálfs-ritskoðun og ótti breiðir um sig í Tyrklandi

Sjálfs-ritskoðun og ótti breiðir um sig í Tyrklandi

Skýrsla mannréttindafulltrúa Evrópuráðsins: Svigrúmið fyrir lýðræðislega umræðu er orðið nær sem ekkert í Tyrklandi eftir fjölda handtökur og ákærur gefnar út á hendur blaðamönnum, kennurum, þingmönnum og venjulegum borgurum. “The space for democratic debate in Turkey has shrunk alarmingly following increased judicial harassment of large strata of society, including journalists, members of parliament, academics andContinue Reading

Feneyjanefnd í fréttum CNN

Feneyjanefnd í fréttum CNN

Vinna Feneyjanefndar, stjórnskipulegs álitsgjafa hinna 47 aðildarríkja Evrópuráðsins, hefur verið mikið í fréttum í Tyrklandi í kjölfar þess að neyðarlög voru sett í landinu. Herdís Þorgeirsdóttir, varaforseti Feneyjanefndar, fór fyrir sendinefnd í Ankara í febrúar þar sem nefndin ræddi við embættismenn, stjórnmálamenn, blaðamenn, dómara o.fl. vegna fyrirhugaðra breytinga á stjórnskipun landsins; vegna ástandsins á fjölmiðlamarkaðiContinue Reading

Fundir með tyrkneskum stjórnvöldum vegna neyðarlaga

Fundir með tyrkneskum stjórnvöldum vegna neyðarlaga

Fór á vegum Feneyjanefndar að beiðni Evrópuráðsþingsins til að fara yfir áhrif neyðarlagana, sem sett voru í Tyrklandi í kjölfar misheppnaðs valdaráns í júlí s.l. á fjölmiðla. Um 170 fjölmiðlum hefur verið lokað, þúsundir blaðamanna hafa misst starfið sitt og hátt á annað hundrað fangelsaðir, ákærðir á grundvelli hegningarlaga. Þingið hefur nú samþykkt að framlengjaContinue Reading

Hvarf Birnu hefur heltekið heila þjóð

Hvarf Birnu hefur heltekið heila þjóð

Fjölmiðlar hafa þeirri skyldu að gegna að upplýsa almenning og miðla áfram upplýsingum um mál sem hann varða. Almenningur á rétt á slíkum upplýsingum. Oft svíður undan þeim, umfjöllun getur verið óvönduð en fréttir eru forgengilegar og þegar mikið er í húfi er ekki hægt að álasa fjölmiðlum þótt þeir fari stundum yfir strikið. HvarfContinue Reading

Um nýja myndbandið  “Stronger”, lag EOMY

Um nýja myndbandið “Stronger”, lag EOMY

Viðtal í Smartlandi Morgunblaðsins við kvikmyndaleikstjórann á bak við EAST OF MY YOUTH myndbandið (Erlendur Sveinsson). Marta María Jónasdóttir lyftir ekki bara Mogganum upp með skemmtilegheitum heldur æfir hún lyftingar og hefur náð hörku árangri. Sjá hér.

Æðsti dómstólinn undir þumalskrúfu stjórnvalda í Póllandi

Æðsti dómstólinn undir þumalskrúfu stjórnvalda í Póllandi

Í viðtali við pólsku sjónvarpsstöðina TV Polsat lýsti forseti Feneyjanefndar Evrópuráðsins, Gianni Buquicchio, yfir áhyggjum af þeirri þróun í Póllandi að stjórnvöld eru að reyna að þvinga æðsta dómstól landsins til undirgefni pólitískan meirihluta. Þingið hefur sett umdeild lög, sem Feneyjanefndin hefur gagnrýnt en þau vega að sjálfstæði æðsta dómstóls landins og ógna réttarríkinu. NýrContinue Reading