Yearly Archives: 2017

Feneyjanefnd í fréttum CNN

Feneyjanefnd í fréttum CNN

Feneyjanefnd var í fréttum CNN í Tyrklandi á meðan sendinefnd sem leidd var af Herdísi Þorgeirsdóttur varaforseta nefndarinnar átti fundi með stjórnvöldum, blaðamönnum, félagasamtökum og andófsfólki fyrstu vikuna í febrúar. Frá því að neyðarlög voru sett í landinu um miðjan júlí 2016 ríkir þar mikil ólga. Störf Feneyjanefndur sem er ráðgjafi 47 aðildarríkja Evrópuráðsins  lútaContinue Reading

Hlutverk stjórnlagadómstóla og réttarríkið

Hlutverk stjórnlagadómstóla og réttarríkið

Opnaði ráðstefnu af hálfu Feneyjanefndar í Minsk í Hvíta Rússlandi sem haldin var í samvinnu við Stjórnlagadómstól Hvíta Rússlands með stuðningi Evrópuráðsins og Evrópusambandsins en umfjöllunarefnið var: Hlutverk stjórnlagadómstóla í að tryggja réttarríkið við löggjöf og lagaframkvæmd. Sjá opnunarræðu hér fyrir neðan. Helstu sjónvarpsstöðvar landsins tóku viðtöl og talaði ég m.a. um mikilvægi aðgreiningar ríkisvaldsins;Continue Reading

Stöð 2 um Erdogan og framhaldið

Stöð 2 um Erdogan og framhaldið

Var í viðtali hjá Sindra Sindrasyni eftir kvöldfréttir á Stöð 2 ásamt Hjörleifi Sveinbjörnssyni sem búið hefur í Istanbúl undanfarin ár ásamt eiginkonu sinni Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur fyrrv. utanríkisráðherra. Sindri spurði um manninn Erdogan, fylgið hans og beindi sérstaklega til mín spurningu um hvaða skilyrðum þyrfti að fullnægja þegar þjóðaratkvæðagreiðsla fer fram um grundvallarbreytingar áContinue Reading

Einræði fest í sessi í Tyrklandi

Einræði fest í sessi í Tyrklandi

Viðtal í kvöldfréttum RÚV í kjölfar þjóðaratkvæðagreiðslu um stjórnarskrárbreytingarnar í Tyrklandi. http://www.ruv.is/frett/urkynjad-ferli-i-tyrklandi Miklir ágallar voru á framkvæmd þjóðaratkvæðagreiðslunnar í Tyrklandi að mati alþjóðlegra eftirlitsnefndar. Stjórnarskrárbreytingarnar sem þjóðin samþykkti í gær stuðla að einræði og úrkynjuðu ferli segir dr. Herdís Þorgeirsdóttir, varaforseti Feneyjanefndarinnar. Tyrkir samþykktu stjórnarskrárbreytingarnar með 51,4 prósentum atkvæða. Þær færa Erdogan, forseta landsins mjögContinue Reading

Blaðamenn í eingangrunarvist í Tyrklandi

Blaðamenn í eingangrunarvist í Tyrklandi

Tugir tyrkneskra blaðamanna búa við algera martröð í linnulausum ofsóknum gegn þeim fyrir skrif þeirra. Þeir hafa verið hnepptir í varðhald án þess að vita hverjar sakir eru bornar á þá, eru jafnvel í einangrun og sæta misþyrminum, allt í þeirri viðleitni stjórnvalda að halda sínu striki. Tyrkland er komið í fremstu röð ríkja semContinue Reading

Iceland lifts capital controls

Iceland lifts capital controls

Effective as of 14 March 2017, Iceland has lifted capital controls imposed as a stabilising measure during the country’s financial crisis in 2008. This represents the completion of Iceland’s return to international financial markets. When the financial and currency crisis hit in 2008, Iceland was faced with an unprecedented balance of payment challenge, following yearsContinue Reading

Tyrkland á tímamótum

Tyrkland á tímamótum

Tyrkland stendur á tímamótum, segir Herdís Kjerúlf Þorgeirsdóttir, varaforseti Feneyjanefndarinnar. Erdogan forseti hafi náð þvílíkum tökum á stjórnkerfinu að hugsanlega verði ekki aftur snúið. Ef þjóðaratkvæðagreiðslan fari á þann veg að Erdogan fái stóraukin völd sé það náðarhögg fyrir lýðræðið í landinu og réttarríkið. Herdís var gestur Morgunvaktarinnar á Rás 1. Sagt var frá þvíContinue Reading

Álit Feneyjanefndar um áhrif neyðarlaga í Tyrklandi samþykkt

Álit Feneyjanefndar um áhrif neyðarlaga í Tyrklandi samþykkt

Talaði fyrir áliti Feneyjanefndar rétt í þessu um áhrif neyðarlaga á frelsi fjölmiðla í Tyrklandi. Ástandið er mjög alvarlegt, 190 sjónvarpstöðvum og fjölmiðlafyrirtækjum hefur verið lokað fyrirvaralaust á grundvelli neyðarlaganna sem sett voru í kjölfar misheppnaðs valdaráns í júlí 2016. Um 2500 blaðamenn hafa misst vinnuna; margir fangelsaðir ásakaðir um tengsl við hryðjuverkasamtök. Stór fjölmiðlafyrirtækiContinue Reading

Sjálfs-ritskoðun og ótti breiðir um sig í Tyrklandi

Sjálfs-ritskoðun og ótti breiðir um sig í Tyrklandi

Skýrsla mannréttindafulltrúa Evrópuráðsins: Svigrúmið fyrir lýðræðislega umræðu er orðið nær sem ekkert í Tyrklandi eftir fjölda handtökur og ákærur gefnar út á hendur blaðamönnum, kennurum, þingmönnum og venjulegum borgurum. “The space for democratic debate in Turkey has shrunk alarmingly following increased judicial harassment of large strata of society, including journalists, members of parliament, academics andContinue Reading

Feneyjanefnd í fréttum CNN

Feneyjanefnd í fréttum CNN

Vinna Feneyjanefndar, stjórnskipulegs álitsgjafa hinna 47 aðildarríkja Evrópuráðsins, hefur verið mikið í fréttum í Tyrklandi í kjölfar þess að neyðarlög voru sett í landinu. Herdís Þorgeirsdóttir, varaforseti Feneyjanefndar, fór fyrir sendinefnd í Ankara í febrúar þar sem nefndin ræddi við embættismenn, stjórnmálamenn, blaðamenn, dómara o.fl. vegna fyrirhugaðra breytinga á stjórnskipun landsins; vegna ástandsins á fjölmiðlamarkaðiContinue Reading