Ræddi kaup Elon Musk á Twitter, risafyrirtæki utan stjórnskipulegs ramma, afstöðu bandarískra dómstóla sem neita að viðurkenna þessa miðla sem opinberan vettvang þar sem ákvæði stjórnarskrár um tjáningarfrelsi gildir, þörfina á öflugri hugmyndafræðilegri umræðu á pólariseruðum tíma og fleira . . . hjá Agli í Silfrinu.