Óvissan

Óvissan

Staðsetning rússneskra hersveita - um 100 þúsund manns og vopnabúnaðar við landamæri Rússlands og Úkraínu sem og á landamærum Hvíta Rússlands og Úkraínu hefur vakið sterk viðbrögð innan Atlantshafsbandalagsins - auk þess er því haldið fram að Rússar séu í startholunum...

Biðtíminn styttist

Biðtíminn styttist

Samkvæmt 15. viðauka við Mannréttindasáttmála Evrópu styttist fresturinn, til að kæra mál til dómstólsins, úr 6 mánuðum í 4 mánuði frá því að réttarúrræði innanlands eru tæmd. Þessi nýja fjögurra mánaða regla gildir frá 1. febrúar 2022. Hún gildir þó aðeins í málum...

Táknmynd þess góða

Táknmynd þess góða

Þessi gamli bolur hangir saman, grunar mig,  á óskhyggju minni og tilfinningum fremur en efnisþráðum – hann er alveg að detta í sundur því set ég hann á þetta herðatré og tek mynd, þótt það standi alls ekki til að henda honum. Ég geymi þennan bol þar til yfir lýkur og...