Eiríkur Guðmundsson 1969 – 2022

Eiríkur Guðmundsson 1969 – 2022

Ei­rík­ur Guðmunds­son leit á Dav­id Bowie, einn mesta tón­list­arsnill­ing 20. ald­ar­inn­ar, sem eins kon­ar sálu­fé­laga. Bowie var eng­in venju­leg popp­stjarna held­ur fjöl­hæf­ur listamaður, eig­in­lega nátt­úru­afl sem mótaði tíðarand­ann með víðtæk­um áhrif­um...

Andlát góðs félaga í Feneyjanefnd

Andlát góðs félaga í Feneyjanefnd

Í dag  barst sú harmafregn frá Vilnius að fyrrum fulltrúi í Feneyjanefndinni og dómari við stjórnlagadómstól Litháen, Gediminas Mesonis væri látinn. Hann var  fæddur í Vilnius 9. nóvember 1968. Hann varð doktor í lögum árið 2000 en áður en hann lagði stund á lögfræði...

Óvissan

Óvissan

Staðsetning rússneskra hersveita - um 100 þúsund manns og vopnabúnaðar við landamæri Rússlands og Úkraínu sem og á landamærum Hvíta Rússlands og Úkraínu hefur vakið sterk viðbrögð innan Atlantshafsbandalagsins - auk þess er því haldið fram að Rússar séu í startholunum...

Biðtíminn styttist

Biðtíminn styttist

Samkvæmt 15. viðauka við Mannréttindasáttmála Evrópu styttist fresturinn, til að kæra mál til dómstólsins, úr 6 mánuðum í 4 mánuði frá því að réttarúrræði innanlands eru tæmd. Þessi nýja fjögurra mánaða regla gildir frá 1. febrúar 2022. Hún gildir þó aðeins í málum...

Táknmynd þess góða

Táknmynd þess góða

Þessi gamli bolur hangir saman, grunar mig,  á óskhyggju minni og tilfinningum fremur en efnisþráðum – hann er alveg að detta í sundur því set ég hann á þetta herðatré og tek mynd, þótt það standi alls ekki til að henda honum. Ég geymi þennan bol þar til yfir lýkur og...