Öll álit Feneyjanefndar
Aðalfundur Feneyjanefndar, 133. aðalfundur frá upphafi, var haldinn 16. og 17. desember sl. Fundur undirnenfnda og stjórnar voru haldinir hinn 15. desember. Feneyjanefndin hefur birt öll álit sín, bæði frá þessum fundi svo og einnig má finna þau undir hlekk sem vísar...
María Elísabet um ímyndunaraflið á RÚV
Rithöfundurinn María Elísabet Bragadóttir hefur sent frá sér tvö smásagnasöfn og segir erfitt að útskýra hvaðan sögur hennar koma. „Ég myndi ekki segja að ég fái hugmyndir að sögunum heldur fæ ég tilfinningu sem ég vil koma til skila.“ Rætt var við Maríu Elísabetu...
Guðbjörg Þorvarðardóttir dýralæknir 1951-2022
Af Facebook síðu Herdísar Kjerulf Þorgeirsdóttur: Ég kemst ekki að fylgja Guðbjörgu Þorvarðardóttur dýralækni síðasta spölinn í dag. Við vorum bræðradætur. Hún var nokkrum árum eldri en ég – úr fjölmennum, stórmyndarlegum systkinahópi. Gauja ólst upp á Kiðafelli í...
Eiríkur Guðmundsson 1969 – 2022
Eiríkur Guðmundsson leit á David Bowie, einn mesta tónlistarsnilling 20. aldarinnar, sem eins konar sálufélaga. Bowie var engin venjuleg poppstjarna heldur fjölhæfur listamaður, eiginlega náttúruafl sem mótaði tíðarandann með víðtækum áhrifum...
Andlát góðs félaga í Feneyjanefnd
Í dag barst sú harmafregn frá Vilnius að fyrrum fulltrúi í Feneyjanefndinni og dómari við stjórnlagadómstól Litháen, Gediminas Mesonis væri látinn. Hann var fæddur í Vilnius 9. nóvember 1968. Hann varð doktor í lögum árið 2000 en áður en hann lagði stund á lögfræði...
Nafnleynd í pólitískri umræðu á netinu
Nýr dómur Mannréttindadómstóls Evrópu (MDE) í máli gegn Austurríki (Standard Verlagsgesellschaft MBH gegn Austurríki nr. 3), er athyglisverður þar sem hann lýtur að nafnlausum ummælum á netinu. Málið sem hér um ræðir snýr að ábyrgð fjölmiðlaveitu á netinu sem neitaði...
Dr. Ólafur Mixa, fyrsti heimilislæknirinn – minningarorð
Dr. Ólafur Franz Mixa lést að morgni laugardagsins 8. janúar, í kjölfar sjúkdómslegu. Banamein hans var hjartabilun. Útför hans fer fram í dag frá Fossvogskirkju. Ólafur var fæddur 16. október árið 1939, í Graz í Austurríki, en bjó mestan hluta ævi sinnar í Reykjavík....
Óvissan
Staðsetning rússneskra hersveita - um 100 þúsund manns og vopnabúnaðar við landamæri Rússlands og Úkraínu sem og á landamærum Hvíta Rússlands og Úkraínu hefur vakið sterk viðbrögð innan Atlantshafsbandalagsins - auk þess er því haldið fram að Rússar séu í startholunum...
Biðtíminn styttist
Samkvæmt 15. viðauka við Mannréttindasáttmála Evrópu styttist fresturinn, til að kæra mál til dómstólsins, úr 6 mánuðum í 4 mánuði frá því að réttarúrræði innanlands eru tæmd. Þessi nýja fjögurra mánaða regla gildir frá 1. febrúar 2022. Hún gildir þó aðeins í málum...
Táknmynd þess góða
Þessi gamli bolur hangir saman, grunar mig, á óskhyggju minni og tilfinningum fremur en efnisþráðum – hann er alveg að detta í sundur því set ég hann á þetta herðatré og tek mynd, þótt það standi alls ekki til að henda honum. Ég geymi þennan bol þar til yfir lýkur og...