Öll álit Feneyjanefndar

Öll álit Feneyjanefndar

Aðalfundur Feneyjanefndar, 133. aðalfundur frá upphafi, var haldinn 16. og 17. desember sl. Fundur undirnenfnda og stjórnar voru haldinir hinn 15. desember. Feneyjanefndin hefur birt öll álit sín, bæði frá þessum fundi svo og einnig má finna þau undir hlekk sem vísar...

Eiríkur Guðmundsson 1969 – 2022

Eiríkur Guðmundsson 1969 – 2022

Ei­rík­ur Guðmunds­son leit á Dav­id Bowie, einn mesta tón­list­arsnill­ing 20. ald­ar­inn­ar, sem eins kon­ar sálu­fé­laga. Bowie var eng­in venju­leg popp­stjarna held­ur fjöl­hæf­ur listamaður, eig­in­lega nátt­úru­afl sem mótaði tíðarand­ann með víðtæk­um áhrif­um...

Andlát góðs félaga í Feneyjanefnd

Andlát góðs félaga í Feneyjanefnd

Í dag  barst sú harmafregn frá Vilnius að fyrrum fulltrúi í Feneyjanefndinni og dómari við stjórnlagadómstól Litháen, Gediminas Mesonis væri látinn. Hann var  fæddur í Vilnius 9. nóvember 1968. Hann varð doktor í lögum árið 2000 en áður en hann lagði stund á lögfræði...

Óvissan

Óvissan

Staðsetning rússneskra hersveita - um 100 þúsund manns og vopnabúnaðar við landamæri Rússlands og Úkraínu sem og á landamærum Hvíta Rússlands og Úkraínu hefur vakið sterk viðbrögð innan Atlantshafsbandalagsins - auk þess er því haldið fram að Rússar séu í startholunum...

Biðtíminn styttist

Biðtíminn styttist

Samkvæmt 15. viðauka við Mannréttindasáttmála Evrópu styttist fresturinn, til að kæra mál til dómstólsins, úr 6 mánuðum í 4 mánuði frá því að réttarúrræði innanlands eru tæmd. Þessi nýja fjögurra mánaða regla gildir frá 1. febrúar 2022. Hún gildir þó aðeins í málum...

Táknmynd þess góða

Táknmynd þess góða

Þessi gamli bolur hangir saman, grunar mig,  á óskhyggju minni og tilfinningum fremur en efnisþráðum – hann er alveg að detta í sundur því set ég hann á þetta herðatré og tek mynd, þótt það standi alls ekki til að henda honum. Ég geymi þennan bol þar til yfir lýkur og...