Feneyjanefndin
Feneyjanefndin gegnir lykilhlutverki í að styrkja réttarríkið og berjast gegn spillingu. Lögsaga Feneyjanefndar er víðtækari en nokkurrar annarrar stofnunar Evrópuráðsins og nær til 62 ríkja, þ.á m. Bandaríkja Norður-Ameríku, ríkja í Suður-Ameríku, Asíu og Afríku auk...
Einelti á vinnustað
Hér má sjá grein sem ég skrifaði grein fyrir European Law Review um bann við því að beita starfsmann órétti í starfi á grundvelli þess að hann hafi veitt upplýsingar í máli um kynbundna áreitni eða kynjamismunun eða kvartað undan slíku sbr. ákvæði þar að lútandi nr....
Ein spurning
Það er meir en aldarfjórðungur síðan Hæstiréttur kvað jafnréttislög þýðingarlítil nema meginreglur væru skýrðar svo að veita skyldi konu starf ef hún er að minnsta kosti jafnt að því komin hvað varðar menntun og annað sem máli skiptir og karlmaður sem við hana keppir...
Venezuela á barmi glötunar
Í Venezúela er klíkuræði; stjórn sem hikar ekki við að taka opinbert fé og ríkiseigur til að skara eld að eigin köku. Ástandið í landinu er hrikalegt, jaðrar við hungursneyð þar sem fólk hefur ekki efni á matvælum sem hafa hækkað upp úr öllu valdi....
Herdís Tryggvadóttir 29. janúar 1928 – 15. ágúst 2019
Minningarorð flutt í Hallgrímskirkju 23. ágúst 2019 Herdís Tryggvadóttir kveður í lok sumars á 92. aldursári eftir að hafa verið rúmföst í nokkrar vikur. Barnabarn spurði nokkru áður: Hvernig líður þér amma? Ég er í toppstandi, svaraði amma Herdís. Bandarísk hjón sem...
Eitt réttarkerfi fyrir hvítflibba og annað fyrir fátæka
Robert Morgenthau ríkislögmaður/saksóknari New York ríkis lét af starfi sínu þegar hann var að verða níræður. Hann er nú látinn, 99 ára að aldri. Morgentahu gegndi starfi sínu í baráttunni við glæpi í meira en fjóra áratugi sem saksóknari í New York og ríkislögmaður...
Hvað gerir Trump? Var honum alvara með að þurrka upp spillingarfenið?
Óðinn Jónsson bauð mér á morgunvaktina til að ræða Hæstarétt Bandaríkjanna nú þegar Anthony Kennedy dómari við réttinn hefur ákveðið að láta af störfum. Trump freistar þess að skipa nýjan dómara á kosningaári. Það er engin nýlunda að slíkt sér gert en áhugavert að...
Hefur Guð áhuga á steinrunnu kerfi? (inngangur í leikskrá: Guð blessi Ísland)
Frá því ræðu forsætisráðherra í sjónvarpi mánudaginn 6. október 2008 lauk með orðunum Guð blessi Ísland og þar til mótmæli á Austurvelli náðu hámarki með bálköstum, bareflum og táragasi hinn 21. janúar 2009 var hið eiginlega hrun innsiglað....
Verndum Internetið
Internetið (veraldarvefurinn) er eign okkar allra. Fjarskiptayfirvöld í Bandaríkjunum (FCC) munu hafa uppi áform um að varpa reglum um svonefnt nethlutleysi (net neutrality) fyrir róða. Samskipti sem fara um internetið sendast á milli staða í gegnum netbúnað...
Strengjabrúður halda kosningar
Á safni í Jerevan, höfuðborg Armeníu, með listaverkum rússnesk/armenska listamannsins og kvikmyndaleikstjórans Sergei Parajanov (1924-1990) hangir klippimynd sem ber heitið ,,Strengjabrúður halda kosningar”. Á safninu eru um 600 listaverk, klippimyndir o.fl., myndir...