
Áhugavert
Almanak

Þróun í stjórnskipun á fundi í Moskvu
Var með framsögu af hálfu Feneyjanefndar á fundi í Moskvu á vegum Stofnununar um...

Fundur vegna breytinga um lögum um fjölmiðla í Albaníu


Störf fyrir Feneyjanefnd 2020
Feneyjanefnd samþykkti á aðalfundi í október sl þrjú álit sem ég var einn höfunda. Ásamt þremur...

Farið yfir drög að lögum um fjölmiðla á netinu í Albaníu
Ferð til Albaníu á vegum Feneyjanefndar til að fara yfir drög að lögum um fjölmiðla sem meirihluti...

Herdís meðal umsækjenda
Frétt Morgunblaðsins hinn 11. desember 2019. Herdís Kjerulf Þorgeirsdóttir er meðal þeirra sem...

Teymi lögfræðinga um kynjajafnrétti í Evrópu
Sótti árlegan fund teymis lögfræðinga frá aðildarríkjum Evrópusambandsins og Evrópska...

Hatursorðræða eða pólitísk umræða
Talaði í dag af hálfu Feneyjanefndar um tjáningarfrelsi og hatursorðræðu á alþjóðlegri ráðstefnu...

Réttarríkið og umbætur í stjórnsýslu
Ræddi réttarríkið og umbætur í stjórnsýslu af hálfu Feneyjanefndar Evrópuráðsins m.a. í boði...

Lög um úkraínsku sem ríkistungumál
Sendinefnd á vegum Feneyjanefndar átti fundi með fulltrúum stjórnvalda, þingmönnum stjórnar og...
Pistlar

Feneyjanefndin
Feneyjanefndin gegnir lykilhlutverki í að styrkja réttarríkið og berjast gegn spillingu. Lögsaga...

Einelti á vinnustað
Hér má sjá grein sem ég skrifaði grein fyrir European Law Review um bann við því að beita...

Ein spurning
Það er meir en aldarfjórðungur síðan Hæstiréttur kvað jafnréttislög þýðingarlítil nema meginreglur...

Venezuela á barmi glötunar
Í Venezúela er klíkuræði; stjórn sem hikar ekki við að taka opinbert fé og ríkiseigur til...

Herdís Tryggvadóttir 29. janúar 1928 – 15. ágúst 2019
Minningarorð flutt í Hallgrímskirkju 23. ágúst 2019 Herdís Tryggvadóttir kveður í lok sumars á 92....

Eitt réttarkerfi fyrir hvítflibba og annað fyrir fátæka
Robert Morgenthau ríkislögmaður/saksóknari New York ríkis lét af starfi sínu þegar hann var að...

Hvað gerir Trump? Var honum alvara með að þurrka upp spillingarfenið?
Óðinn Jónsson bauð mér á morgunvaktina til að ræða Hæstarétt Bandaríkjanna nú þegar Anthony...

Hefur Guð áhuga á steinrunnu kerfi? (inngangur í leikskrá: Guð blessi Ísland)
Frá því ræðu forsætisráðherra í sjónvarpi mánudaginn 6. október 2008...

Verndum Internetið
Internetið (veraldarvefurinn) er eign okkar allra. Fjarskiptayfirvöld í Bandaríkjunum (FCC) munu...

Strengjabrúður halda kosningar
Á safni í Jerevan, höfuðborg Armeníu, með listaverkum rússnesk/armenska listamannsins og...
CV / Ferilskrá
CV / Ferilskrá
Dr. Juris Herdís Þorgeirsdóttir er lögmaður í Reykjavík. Hún hefur víðtæka reynslu úr akademíu og...