Aðalfundur Feneyjanefndar, 133. aðalfundur frá upphafi, var haldinn 16. og 17. desember sl. Fundur undirnenfnda og stjórnar voru haldinir hinn 15. desember. Feneyjanefndin hefur birt öll álit sín, bæði frá þessum fundi svo og einnig má finna þau undir hlekk sem vísar á álit eftir ríkjum, þ.á m þau álit sem hún hefur  unnið fyrir Ísland.

Í lok síðasta aðalfundar, fundaði stjórn Feneyjanefndar með forsætisnefnd Evrópuráðsþings, þar sem rædd voru mál er varða báðar stofnanir.

 

Hér eru hlekkir á álit Feneyjanefndar eftir ríkjum.