Herdís Stefánsdóttir er tilnefnd til íslensku tónlistarverðlaunanna fyrir tónlist sína við kvikmyndina The Sun is Also a Star (myndin tekin á frumsýningu í Los Angeles sl vor) af Herdísi og manni hennar Dustin O’Halloran, sem er sjálfur þekkt tónskáld og tónlistarmaður. Hann var m.a. tilnefndur til Óskarsverðlauna 2016 fyrir tónlist við kvikmyndina Lion.

Plata ársins – Leikhús- og kvikmyndatónlist
Arnar Guðjónsson – France terres sauvages
Herdís Stefánsdóttir – The sun is also a star
Hildur Guðnadóttir – Chernobyl
Hildur Guðnadóttir – Joker
Tryggvi M. Baldvinsson og Einar Sv. Tryggvason – Flatey