HelgaMá til með að vekja athygli á hönnun Helgu Björnsson vegna hönnunar-mars. Hún var lengi hönnuður fyrir hátískuhús Louis Féraud í París . Þá hefur hún hannað búninga fyrir Þjóðleikhúsið og fékk nýlega grímuna fyrir frábæra búninga í Íslandsklukkunni. Helga er hönnuður á heimsmælikvarða og hefur nú hannað “collection” fyrir Eggert feldskera. Hér er nýlegt myndband um Helgu.

louis feraud

eggert