Fulltrúar Feneyjanefndar áttu fundi með stjórnvöldum í Bishkek, höfuðborg Kyrgyzstan dagana 11. til 12. september vegna álits sem um fyrirhugup fjölmiðlalög í landinu. Álitið verður kynnt á aðalfundi nefndarinnar í byrjun október. Myndin er tekin í dómsmálaráðuneytinu í Bishek en það var dómsmálaráðherra Kyrgyzstan sem fór þess á leit við Feneyjanefnd að hún tæki frumvarpið til skoðunar.