Flutti erindi á ráðstefnu um tjáningarfrelsi  við Genfarháskóla þar sem ég ræddi m.a. mikilvægi pólitískrar umræðu, samfélagsmiðla og  44 milljarða dollara samning Elon Musk við Twitter, stærstu kaup einstaklings nokkru sinni og hættuna á því þegar olígarkar og stórfyrirtæki stýra umræðunni á hinum pólitíska vettvangi út um allan heim.