Herdís Kjerulf Þorgeirsdóttir
  • Flokkar
    • Pistlar & fréttir
    • Almanak
    • Áhugavert
  • Um Herdísi
    • Æska og uppvöxtur
    • Ferilskrá
  • About Herdis
    • CV
  • Myndefni
    • Ljósmyndir
    • Myndbönd
  • Hafa samband / Contact
Select Page

Evrópuráð varar við hliðarverkunum rakningar

29.04.2020 | Áhugavert

Evrópuráðið hefur varað við hliðarverkun af rakningar-öppunum svokölluðu fyrir vernd persónuupplýsinga. Rakningar-öppin sem hafa reynst vel á Íslandi við rakningu á smitum á Covid  19 eru talin hafa þá hættu í för með sér að ekki sé komið í veg fyrir misnotkun. Meir en þriðjungur íslensku þjóðarinnar hefur sótt smitrakningarappið í símann sinn.  Sjá hér

468

Nýlegar færslur

  • Öll álit Feneyjanefndar
  • Talað fyrir áliti um refsingu við dreifingu falsfrétta
  • New York Times vísar í álit Feneyjanefndar
  • Viðtal við Voice of America
  • Vara við beitingu hegningarlaga vegna dreifingu falsfrétta

Safnið

Weather Icon
  • Facebook
Allur réttur áskilinn © Herdís Kjerulf Þorgeirsdóttir 2020