Talaði fyrir áliti á Feneyjanefndarfundi um ný fjölmiðlalög í Azerbaijan sem þrengja verulega að frelsi blaðamanna, bloggara og sjálfstæði fjölmiðla. Í ofanálag við lög sem þegar hafa verið sett er fjölmiðlum gert ókleift að sinna hlutverki sínu sem varðhundur almennings.
Nýju lögin fara gegn evróhttps://www.coe.int/…/-/venice-commission-plenary-underwaypskum viðmiðum um tjáningarfrelsi og leggur Feneyjanefnd til að þeim verði ekki hrundið í framkvæmd. Álitið var samþykkt einróma.

https://www.coe.int/en/web/freedom-expression/-/joint-opinion-of-the-venice-commission-and-dgi-on-law-on-media-of-azerbaijan-adopted