Umdeild fjölmiðlalög 11.05.2022 | ALMANAK Feneyjanefnd undirbýr nú álit um nýsett afar umdeild fjölmiðlalög í Azerbajan. Óttast er um afdrif blaðamennsku og framtíð tjáningarfrelsis í landinu. Áttum fundi með blaðamönnum og lögmönnum í Azerbaijan ásamt erlendum erindrekum í landinu.