Hér má sjá grein sem ég skrifaði grein fyrir European Law Review um bann við því að beita starfsmann órétti í starfi á grundvelli þess að hann hafi veitt upplýsingar í máli um kynbundna áreitni eða kynjamismunun eða kvartað undan slíku sbr. ákvæði þar að lútandi nr. 27 í núgildandi jafnréttislögum nr. 10/2008.