Þegar þessi orð voru sögð eða skrifuð 2012 þóttu þetta  öfgafull  ummæli og urðu tilefni frétta. Það spyrlar RUV í sérstökum þætti vegna forsetakosninga sem höfðu tekið eftir þessum  skrifum á heimasíðu minni  um að ýmsar hættu steðjuðu að lýðræðinu  – og fannst þau athugunarverð.