Viðurkenning bókmenntaverðlauna ESB

Viðurkenning bókmenntaverðlauna ESB

María Elísabet Bragadóttir rithöfundur hlaut viðurkenningu evrópsku bókmenntaverðlaunanna í Brussel hinn 4. apríl fyrir smásögur sínar í bókinni Sápufuglinum. Úkraínski rithöfundurinn Andrey Kurkov  afhenti Maríu Elísabetu viðurkenninguna sagði sögurnar hennar í...

Tónsmíðar við Essex Serpent

Tónsmíðar við Essex Serpent

Tónskáldin Herdís Stefánsdóttir og Dustin O'Halloran hafa samið tónlistina við nýja þáttaseríu á Apple TV - The Essex Serpent sem byggir á verðlaunaskáldsögu Sarah Perry en í aðalhlutverkum eru Tom Hiddleston og Claire Danes. Sagan gerist á síðari hluta Viktoríutímans...

Óvissan

Óvissan

Staðsetning rússneskra hersveita - um 100 þúsund manns og vopnabúnaðar við landamæri Rússlands og Úkraínu sem og á landamærum Hvíta Rússlands og Úkraínu hefur vakið sterk viðbrögð innan Atlantshafsbandalagsins - auk þess er því haldið fram að Rússar séu í startholunum...

Með eitt af 10 bestu verkum ársins 2021

Með eitt af 10 bestu verkum ársins 2021

Herdís Stefánsdóttir - með eitt af tíu bestu kvikmyndatónverkum ársins! “Y: The Last Man” (Herdís Stefánsdóttir) 2021 was a year when TV storytelling became invested in what the end of the world looks like. For this ten-part look at an Earth without men, Stefánsdóttir...

RÚV skýrir frá því í dag að DV muni hætta að koma út á pappír. Hér er gömul DV-pappírsforsíða frá árdögum prentmiðla. https://www.ruv.is/.../04/06/dv-haettir-ad-koma-ut-a-pappir Viðtal í DV í tilefni af stofnun tímaritsins Heimsmyndar 1986.

Uppgötvun ársins

Uppgötvun ársins

Bók Maríu Elísabetar Bragadóttur, Herbergi í öðrum heim vakti mikla athygli eftir að Una útgáfuhús gaf hana út í byrjun nóvember 2020. Um er að ræða frumraun höfundar og eru þetta 7 smásögur. Gagnrýnandi Morgunblaðsins gaf bókinni fimm stjörnur með þeim ummælum að...

Feneyjanefndin

Feneyjanefndin

Feneyjanefndin gegnir lykilhlutverki í að styrkja réttarríkið og berjast gegn spillingu. Lögsaga Feneyjanefndar er víðtækari en nokkurrar annarrar stofnunar Evrópuráðsins og nær til 62 ríkja, þ.á m. Bandaríkja Norður-Ameríku, ríkja í Suður-Ameríku, Asíu og Afríku auk...

Sagði lýðræðið í hættu (2012)

Sagði lýðræðið í hættu (2012)

Þegar þessi orð voru sögð eða skrifuð 2012 þóttu þetta  öfgafull  ummæli og urðu tilefni frétta. Það spyrlar RUV í sérstökum þætti vegna forsetakosninga sem höfðu tekið eftir þessum  skrifum á heimasíðu minni  um að ýmsar hættu...

Albanskir fjölmiðlar þakka Feneyjanefnd

Albanskir fjölmiðlar þakka Feneyjanefnd

Albanksir fjölmiðlar og fjölmiðlaráð Albaníu þakka  Feneyjanefnd fyrir álit nefndarinnar sem samþykkt var á aðalfundinum í júní en þar lagðist nefndin gegn því að samþykkt væru lög í Albaníu sem lúta að fjölmiðlum á netinu. Taldi Feneyjanefndin að lög þessi myndu fara...

Iceland opens borders 15 June

Iceland opens borders 15 June

Iceland will open its borders to all travelers no later than June 15 this summer and give them the option to take a coronavirus test at Keflavík International Airport on their way into the country.  The results will be known on  the same day. Travelers will also have...

Neyðarúrræði og réttarríkið

Neyðarúrræði og réttarríkið

Vegna Covid-19 faraldursins hafa ríkisstjórnir gripið til ýmissa neyðarúrræða til að hægja á útbreiðslu veirunnar. Feneyjanefndin (Nefnd Evrópuráðsins um lýðræði með lögum) hefur í fjölda tilvika gert úttektir á takmörkunum á heimildum ríkja til að grípa til slíkra...

Ísland bjargar Hollywood

Ísland bjargar Hollywood

Los Angeles Times birtir frétt um það að Ísland og Suður-Kórea séu einu löndin í miðjum kórónavírus-faraldri sem geri kvikmyndatökufólki kleift að halda áfram taka upp kvikmyndir. Íslensk víðerni og minni hömlur en víðast annars staðar hafa opnað fyrir möguleikann að...

Schindler í samfélagslegu samhengi

Schindler í samfélagslegu samhengi

Óskarsverðlaunamynd Steven Spielberg (1994) um manninn sem bjargaði 1200 gyðingum frá gasofnum útrýmingarbúðanna er þekktasta kvikmynd sem gerð hefur verið um helförina. Myndin, Listi Schindlers (Schindler‘s List,) sem er þriggja tíma löng er tekin í svart/hvítu að...

Að gefa og gleðja

Að gefa og gleðja

Karen Blixen eða Isak Dinesen (höfundarnafn) lýsti sögunni sinni, Gestaboð Babette, sem léttmeti miðað við önnur skrif sín. Líkt og Margaret Mitchell sem skrifaði eina þekktustu skáldsögu allra tíma – Gone With the Wind og ég fjallaði um í fyrsta pistlinum um...

Að lifa af á hverfanda hveli

Að lifa af á hverfanda hveli

Nú á tímum hinnar undarlegu kórónaveiru grípur fólk til ýmislegrar dægrastyttingar á samfélagsmiðlum. Þar var skorað á mig að skrifa um tíu kvikmyndir sem hefðu hreyft við mér með einhverjum hætti. Hér kemur sú fyrsta: Ég vel kvikmyndir sem höfðu áhrif á mig þegar ég...

Herdís meðal umsækjenda

Herdís meðal umsækjenda

Frétt Morgunblaðsins hinn 11. desember 2019. Her­dís Kjerulf Þor­geirs­dótt­ir er meðal þeirra sem sóttu um starf út­varps­stjóra. Rík­is­út­varpið til­kynnti í gær að 41 hefði sótt um stöðuna. Her­dís staðfest­ir þetta í sam­tali við mbl.is. Her­dís er doktor í...

Sjötíu ára saga Evrópuráðsins í myndum

Sjötíu ára saga Evrópuráðsins í myndum

Hér má sjá sjötíu ára sögu Evrópuráðsins í myndum. Sáttmáli Evrópuráðsins var undirritaður í London hinn 5. maí 1950. Ísland varð 12. ríkið til að verða aðili að Evrópuráðinu 7. mars, 1950.  Stofnaðilar voru Belgía, Danmörk, Frakkland, Írland, Ítalíu, Luxembourg,...

Landið okkar

Landið okkar

Mér finnst ég stundum eiga minna í þessu landi en mörg ykkar hinna – af því að ég ferðast sjaldnar um Ísland en ég vildi. Engu að síður er það landið mitt, land forfeðra minna og mæðra í meir en þúsund ár. Á þessari mynd finn ég svala dögunina; nálægðina við kyrrlátan...

Áhugavert veggspjald

Áhugavert veggspjald

Þetta veggspjald vann listamaður á alþjóðlegri ráðstefnu um fjölmiðlafrelsi í London dagana 10. o0g 11. júlí. Listamaðurinn hefur setið út í sal þegar Herdís flutti framsögu sína um starf Feneyjanefndar í tengslum við öryggi blaðamanna, tjáningarfrelsi og réttinn til...

Búningar Helgu Björnsson við dansandi ljóð

Búningar Helgu Björnsson við dansandi ljóð

Mjög áhugaverð sýning Þjóðleikhússins Dansandi ljóð byggð á nokkuð mögnuðum ljóðum Gerðar Kristnýjar í leikgerð Eddu Þórarinsdóttur var frumsýnd 18. janúar í Þjóðleikhússkjallaranum.  Í verkinu er sögð ævisaga konu frá fæðingu til fullorðinsára og túlka leikkonurnar...

Feneyjanefnd í fréttum CNN

Feneyjanefnd í fréttum CNN

Feneyjanefnd var í fréttum CNN í Tyrklandi á meðan sendinefnd sem leidd var af Herdísi Þorgeirsdóttur varaforseta nefndarinnar átti fundi með stjórnvöldum, blaðamönnum, félagasamtökum og andófsfólki fyrstu vikuna í febrúar. Frá því að neyðarlög voru sett í landinu um...

Iceland lifts capital controls

Iceland lifts capital controls

Effective as of 14 March 2017, Iceland has lifted capital controls imposed as a stabilising measure during the country’s financial crisis in 2008. This represents the completion of Iceland’s return to international financial markets. When the financial and currency...

Feneyjanefnd í fréttum CNN

Feneyjanefnd í fréttum CNN

Vinna Feneyjanefndar, stjórnskipulegs álitsgjafa hinna 47 aðildarríkja Evrópuráðsins, hefur verið mikið í fréttum í Tyrklandi í kjölfar þess að neyðarlög voru sett í landinu. Herdís Þorgeirsdóttir, varaforseti Feneyjanefndar, fór fyrir sendinefnd í Ankara í febrúar...

Gátlisti fyrir réttarríkið

Gátlisti fyrir réttarríkið

Feneyjanefndin, nefnd Evrópuráðsins um lýðræði með lögum, hefur birt gátlista fyrir réttarríkið (Rule of Law Checklist). Með þessum ítarlega gátlista á að vera unnt að leggja mat á stöðu réttarríkis, þ.e. hvaða virðing er borin fyrir því í sérhverju aðildarríki...

Harmsaga Hillary og hennar kynslóðar

Harmsaga Hillary og hennar kynslóðar

Hér er mjög áhugaverður pistill sem birtist á Huffington Post um Hillary Clinton og örlög hennar á löngum valdaferli innan kerfis pólitískrar og fjármálalegrar spillingar. No matter who wins the Democratic nomination, it is now utterly clear that the Clinton team...

Samhljómur: Helga Þórarins víóluleikari

Samhljómur: Helga Þórarins víóluleikari

 Tónlistarmenn og vinir Helgu Þórarinsdóttur víóluleikara halda tónleika henni til styrktar í Norðurljósasal Hörpu sunnudagskvöldið 11. október kl. 20. Helga var leiðari víóludeildar Sinfóníuhljómsveitar Íslands í fjölda ára allt þar til að hún í nóvember 2012 lenti í...

Megin ógnir lýðræðis nú

Megin ógnir lýðræðis nú

Tveir megin annmarkar lýðræðisins í ríkjum Evrópuráðsins nú eru: • Skortur á sjálfstæði dómstóla • Skortur á frjálsum fjölmiðlum Sjá skýrslu framkvæmdastjóra Evrópuráðsins 29 apríl (https://wcd.coe.int/com.instranet.InstraServlet…)

Dagur Rómafólksins

Dagur Rómafólksins

Dagurinn 8. apríl er af Evrópuráðinu helgaður Rómafólkinu, sem er stærsti minnihlutahópur Evrópu, um tólf milljónir. Þetta fólk býr við mikla andúð og fordóma, sætir oft líkamlegu ofbeldi og er iðulega á flakki milli staða eða landa. Öldum saman var þetta fólk kallað...

Helga Þórarinsdóttir í Hannesarholti

Helga Þórarinsdóttir í Hannesarholti

Helga Þórarinsdóttir - hana hef ég þekkt frá því að við vorum í menntaskóla. Síðan lá leið okkar saman í Boston þar sem báðar voru við nám. Hún var strax mikill eldhugi, skemmtileg, laus við tilgerð og hreinskiptin. Þegar heim kom varð hún víóluleikari í...

Vettvangur til verndar blaðamönnum

Vettvangur til verndar blaðamönnum

Evrópuráðið hefur sett upp vettvang á netinu í samvinnu við fimm félagasamtök í þeim tilgangi að stuðla að aukinni vernd og öryggi blaðamanna. Sjá hér: Þessi vettvangur verður notaður af aðildarfélögunum – Article 19 í London, samtökum evrópskra blaðamanna, EFJ...

Sjálfs-ritskoðun á vettvangi fjölmiðla

Sjálfs-ritskoðun á vettvangi fjölmiðla

Nokkuð ánægð að sjá að á alþjóðadegi pressunnar 3. maí, hóf John Kakande, ritstjóri dagblaðsins New Vision í Uganda, ræðu sína á African Centre for Media Excellence á því að vitna í skilgreiningu mína á sjálfs-ritskoðun úr bókinni Journalism Worthy oft the Name...

East of My Youth

East of My Youth

"Stelpu-dúettinn" EAST OF MY YOUTH hefur vakið athygli og í nýlegri umfjöllun bandarísks blaðamanns segir: "The East of My Youth sound-and-sight spectacular will make their ICELAND AIRWAVES debut at this year's festival in November.  Thelma Jónsdóttir and Herdís...

Önnur konan í rúm 60 ár

Önnur konan í rúm 60 ár

Þingkonan, Anne Brasseur frá Luxembourg hefur verið kjörin forseti þingmannasamkundu Evrópuráðsins í Strasbourg.  Hún er kjörin til eins árs í senn og er önnur konan til að vera kjörin forseti þingsins frá 1949. Hún tekur við af Jean-Claude Mignon sem er í hópi 25...

Fyrstu Raoul-Wallenberg verðlaunin veitt

Fyrstu Raoul-Wallenberg verðlaunin veitt

Fyrstu verðlaun Evrópuráðsins (Council of Europe) kennd við Raoul Wallenberg verða veitt í Strassborg föstudaginn, 17. janúar. Verðlaunahafinn er Elmas Arus, rúmensk kvikmyndagerðarkona. Hlýtur hún verðlaunin í viðurkenningarskyni fyrir að hafa vakið athygli að...