Herdís Stefánsdóttir hlaut íslensku tónlistarverðlaunin þriðja árið í röð  fyrir  plötu ársins 2024: Knock at the Cabin, tónlist við samnefnda kvikmynd.