Að hafa átt samtal við þjóðina

Að hafa átt samtal við þjóðina

Fjöldi fólks hefur nú boðið sig fram til að gegna embætti forseta Íslands. Ekki sér fyrir endan á framboðum.  Forseti Íslands er þjóðhöfðingi, æðsti embættismaður ríkisins og kemur fram fyrir hönd lands og þjóðar á alþjóðavettvangi. Burtséð frá því hvort fólki finnst...

Óspillanlegur

Óspillanlegur

Ég er ekki ein um það að líta á nokkra dómara í sögu Hæstaréttar Bandaríkjanna sem framúrskarandi hugsuði. Enda varði ég mörgum árum í að bera saman dóma Hæstaréttar Bandaríkjanna á sviði tjáningarfrelsis og dóma Mannréttindadómstóls Evrópu.  Louis Brandeis varð mér...