Herdís Tryggvadóttir 29. janúar 1928 – 15. ágúst 2019
Minningarorð flutt í Hallgrímskirkju 23. ágúst 2019 Herdís Tryggvadóttir kveður í lok sumars á 92. aldursári eftir að hafa verið rúmföst í nokkrar vikur. Barnabarn spurði nokkru áður: Hvernig líður þér amma? Ég er í toppstandi, svaraði amma Herdís. Bandarísk hjón sem...
Eitt réttarkerfi fyrir hvítflibba og annað fyrir fátæka
Robert Morgenthau ríkislögmaður/saksóknari New York ríkis lét af starfi sínu þegar hann var að verða níræður. Hann er nú látinn, 99 ára að aldri. Morgentahu gegndi starfi sínu í baráttunni við glæpi í meira en fjóra áratugi sem saksóknari í New York og ríkislögmaður...
Hvað gerir Trump? Var honum alvara með að þurrka upp spillingarfenið?
Óðinn Jónsson bauð mér á morgunvaktina til að ræða Hæstarétt Bandaríkjanna nú þegar Anthony Kennedy dómari við réttinn hefur ákveðið að láta af störfum. Trump freistar þess að skipa nýjan dómara á kosningaári. Það er engin nýlunda að slíkt sér gert en áhugavert að...
Hefur Guð áhuga á steinrunnu kerfi? (inngangur í leikskrá: Guð blessi Ísland)
Frá því ræðu forsætisráðherra í sjónvarpi mánudaginn 6. október 2008 lauk með orðunum Guð blessi Ísland og þar til mótmæli á Austurvelli náðu hámarki með bálköstum, bareflum og táragasi hinn 21. janúar 2009 var hið eiginlega hrun innsiglað....
Verndum Internetið
Internetið (veraldarvefurinn) er eign okkar allra. Fjarskiptayfirvöld í Bandaríkjunum (FCC) munu hafa uppi áform um að varpa reglum um svonefnt nethlutleysi (net neutrality) fyrir róða. Samskipti sem fara um internetið sendast á milli staða í gegnum netbúnað...
Strengjabrúður halda kosningar
Á safni í Jerevan, höfuðborg Armeníu, með listaverkum rússnesk/armenska listamannsins og kvikmyndaleikstjórans Sergei Parajanov (1924-1990) hangir klippimynd sem ber heitið ,,Strengjabrúður halda kosningar”. Á safninu eru um 600 listaverk, klippimyndir o.fl., myndir...
Blaðamenn í eingangrunarvist í Tyrklandi
Tugir tyrkneskra blaðamanna búa við algera martröð í linnulausum ofsóknum gegn þeim fyrir skrif þeirra. Þeir hafa verið hnepptir í varðhald án þess að vita hverjar sakir eru bornar á þá, eru jafnvel í einangrun og sæta misþyrminum, allt í þeirri viðleitni stjórnvalda...
Tyrkland á tímamótum
Tyrkland stendur á tímamótum, segir Herdís Kjerúlf Þorgeirsdóttir, varaforseti Feneyjanefndarinnar. Erdogan forseti hafi náð þvílíkum tökum á stjórnkerfinu að hugsanlega verði ekki aftur snúið. Ef þjóðaratkvæðagreiðslan fari á þann veg að Erdogan fái stóraukin völd sé...
Hvarf Birnu hefur heltekið heila þjóð
Fjölmiðlar hafa þeirri skyldu að gegna að upplýsa almenning og miðla áfram upplýsingum um mál sem hann varða. Almenningur á rétt á slíkum upplýsingum. Oft svíður undan þeim, umfjöllun getur verið óvönduð en fréttir eru forgengilegar og þegar mikið er í húfi er ekki...
Ógnir við stjórnskipulegt réttlæti í fyrrum alræðisríkum
Meðfylgjandi er framsaga sem flutt var á alþjóðlegri ráðstefnu í Batumi í Georgíu um stjórnskipulegt réttlæti í fyrrum alræðisríkum kommúnismans þar sem stjórnlagadómstólar eiga víða undir högg að sækja og þar sem dómarar eru skipaðir á grundvelli pólitísks þýlyndis....