Fyrsta konan sem varð stórmeistari í skák stefnir Netflix
Fyrsta konan sem fékk titilinn stórmeistari í skák, Nona Gaprindashvili, hefur stefnt efnisveitunni Netflix fyrir meiðyrði og krefst 5 milljóna dala í miskabætur. Hún telur að hin vinsæla þáttaröð ,,The Queen’s Gambit” sé lítilsvirðandi fyrir hana sem ruddi brautina...
Afrísk-amerísk kona í hæstarétt BNA?
Samkvæmt fréttum hyggst Joe Biden forseti Bandaríkjanna skipa afrísk ameríska konu í hæstarétt nú þegar Stephen Bryer lætur af störfum um mitt þetta ár. Fyrsta tilnefning forsetans verður kona af afrísk-amerískum uppruna og þá fyrsta blökkukonan sem tekur sæti í...
Lokun mannréttindasamtaka í Rússlandi
Hæstiréttur Rússlands hefur fyrirskipað lokun mannréttindasamtakanna Memorial International en þauhafa verið starfrækt síðan 1992 (voru stofnuð fyrir hrun Sovétríkjanna). Markmið samtakanna er að fylgjst náið með og rannsaka pólitíska kúgunartilburði í landinu og...
Forseti Feneyjanefndar vegna neyðarástands í Túnis
Yfirlýsing frá forseta Feneyjanefndar Gianni Buquicchio vegna neyðarástands sem var lýst yfir í Túnis 25. júlí sl. þegar forseti landsins tók í sínar hendur löggjafa-, framkvæmda- og að hluta til dómsvald. Djúp kreppa ríkir í landinu þar sem stjórnvöld hafa ekki getað...
Freedom of the Press (endurútgáfa)
Bringing together the most seminal articles written by leading international experts, this volume discusses all aspects of freedom of the press. The papers in the first part of this volume discuss the meaning of press freedom and its relationship to freedom of speech,...
Rándýrir lögmenn og enginn endir þrætu
Hollywood skilnaðir eru ekki til fyrirmyndar. Sá rándýrasti sem nú er í fréttum er skilnaður stórstjarnanna Brad Pitt og Angelina Jolie en þau hafa staðið í deilum um forsjá og peninga undanfarin sex ár án nokkurs árangurs. Bæði hafa ráðið dýrustu lögmannsstofur til...
Feneyjanefndin
Feneyjanefndin gegnir lykilhlutverki í að styrkja réttarríkið og berjast gegn spillingu. Lögsaga Feneyjanefndar er víðtækari en nokkurrar annarrar stofnunar Evrópuráðsins og nær til 62 ríkja, þ.á m. Bandaríkja Norður-Ameríku, ríkja í Suður-Ameríku, Asíu og Afríku auk...
Einelti á vinnustað
Hér má sjá grein sem ég skrifaði grein fyrir European Law Review um bann við því að beita starfsmann órétti í starfi á grundvelli þess að hann hafi veitt upplýsingar í máli um kynbundna áreitni eða kynjamismunun eða kvartað undan slíku sbr. ákvæði þar að lútandi nr....
Ein spurning
Það er meir en aldarfjórðungur síðan Hæstiréttur kvað jafnréttislög þýðingarlítil nema meginreglur væru skýrðar svo að veita skyldi konu starf ef hún er að minnsta kosti jafnt að því komin hvað varðar menntun og annað sem máli skiptir og karlmaður sem við hana keppir...
Venezuela á barmi glötunar
Í Venezúela er klíkuræði; stjórn sem hikar ekki við að taka opinbert fé og ríkiseigur til að skara eld að eigin köku. Ástandið í landinu er hrikalegt, jaðrar við hungursneyð þar sem fólk hefur ekki efni á matvælum sem hafa hækkað upp úr öllu valdi....