Með eitt af 10 bestu verkum ársins 2021

Með eitt af 10 bestu verkum ársins 2021

Herdís Stefánsdóttir – með eitt af tíu bestu kvikmyndatónverkum ársins!
“Y: The Last Man” (Herdís Stefánsdóttir)
2021 was a year when TV storytelling became invested in what the end of the world looks like. For this ten-part look at an Earth without men, Stefánsdóttir offers up a corresponding sound that doesn’t fit into a neat, natural box. Part of it has the guitar-driven sound the Wild West, a new frontier without rules. There’s a strain of droning dread, a threat simmering underneath the surface even before we see society collapsing. Stefánsdóttir, much like Craig Wedren and Anna Waronker use in their equally unsettling work on “Yellowjackets,” also incorporates some haunting vocals, deployed like the lingering whispers and echoes of the past. In this warped present, facing an unknown future, Stefánsdóttir doesn’t just rely on dissonance to add to the show’s urgency. Instead she uses the sense of decay within the “Y: The Last Man” premise and shapes it into a tribute of sorts to everything that these characters have lost in a transformed world.
Uppgötvun ársins

Uppgötvun ársins

Bók Maríu Elísabetar Bragadóttur, Herbergi í öðrum heim vakti mikla athygli eftir að Una útgáfuhús gaf hana út í byrjun nóvember 2020. Um er að ræða frumraun höfundar og eru þetta 7 smásögur. Gagnrýnandi Morgunblaðsins gaf bókinni fimm stjörnur með þeim ummælum að hver saga væri fullmótuð og höfundi hefði tekist að skapa djúpar og breyskar persónu í hverri sögu; bóksalar völdu bókina aðra bestu bók ársins. Hallgrímur Helgason rithöfundur sagði bók Maríu Elísabetar bestu frumraun sem hann hefði séð. Morgunblaðið kallaði Maríu Elísabetu síðan uppgötvun ársins í úttekt á bókum sem út komu árið 2020.