Tjáningafrelsi í frumskógi
Hugleiðingar í kjölfar hryðjuverkanna á Charlie Hebdo Þegar ég var að skrifa doktorsritgerð um tjáningafrelsi fjölmiðla og sjálfs-ritskoðun við lagadeild háskólans í Lundi undir lok síðustu aldar var mér boðið að taka þátt í spennandi ráðstefnu í Stokkhólmi þar sem...
Kirkjan verði pólitísk?
Þegar núverandi páfi tók við embætti vorið 2013 líkti hann kaþólsku kirkjunni við sjúkrahús á vígvelli. Fyrirrennari hans, hinn þýski Benedikt XVI var fyrsti páfinn í sex aldir sem sagði af sér. Hann orkaði ekki að berjast áfram gegn spillingu, yfirhylmingu og...
Um dóm Esb-dómstólsins: Google gegn Spáni.
Hér er fyrirlestur sem ég flutti um dóm dómstóls Evrópusambandsins í máli Google gegn Spáni. file:///Users/herdisthorgeirsdottir/Downloads/CDL-JU%25282014%2529014-e%20(1).pdf
19. júní
Enginn af rithöfundum Viktoríutímans þekkti eins kjör fátækra í borgum og Charles Dickens. Hann bjó á Doughtystræti í Lundúnum og ráfaði oft um um götur borgarinnar að næturlagi. Þar hafa orðið til fyrirmyndir að mörgum af hans helstu sögupersónum. Sem barn vann hann...
Hvað skiptir máli?
Boðskapur Frans frá Assisi á erindi við nútímann. Hann beindi sjónum að þeim fátæku og kallaði eftir félagslegu réttlæti. Þau vandamál sem við blöstu á hans tíma eru enn við lýði: styrjaldir, fátækt, spilling valdastétta, félagsleg útskúfun og aukið bil milli...
Millikyn og friðhelgi einkalífs
Sigur Conchitu Wurzt frá Austurríki í söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 10. maí varpaði ljósi á þann veruleika að það er ekki hægt að flokka alla einstaklinga í kven- eða karlkyn við fæðingu. Víðast hvar eru þau réttindi að vera óflokkaður eftir kyni heldur sem...
Ræða á stúdentsafmæli 1974 árgangs MH
Kæru samstúdentar, Fallegu unglingar sem genguð inn í steinsteypta gráa byggingu við rætur Öskjuhlíðar haustið 1970; nýja menntaskólann við Hamrahlíð. Feimnu unglingar. Bjartsýnu unglingar – ekki vissum við hvað lífið bæri í skauti sér. Óöruggu unglingar...
Þorgerður Erlendsdóttir – minningarorð
Tvær stelpur klöngrast áfram í djúpum snjó á köldum janúardegi. Það brakar í fönninni. Þær eru klæddar í þungar, dragsíðar fullorðinskápur. Leiðin í Akrakot, sem stendur við fjörukambinn í Álftanesinu er löng og ógreiðfær. Þar býr Þorgerður ásamt foreldrum sínum og...
Ræða á ársþingi EWLA í Róm
Dear colleagues, It is a true pleasure for me to welcome you to the thirteenth annual European Women Lawyers‘ conference, this time in Rome. I am very grateful to our key speaker, Maud de Boer Buquicchio for taking time to attend this important conference, It is also...
Hatur og hugmyndir sem falla ekki í kramið – 1984? (birt í Fréttablaðinu)
HERDÍS ÞORGEIRSDÓTTIR SKRIFAR: Vegna komu bandarísks predikara á trúarsamkomu þar sem biskup Íslands verður meðal ræðumanna hafa blossað upp deilur. Rúmast afstaða klerksins, sem telur samkynhneigð guði ekki þóknanlega, innan marka tjáningarfrelsis eða fellur hún...