Baráttan gegn spillingu, auðræði og ójöfnuði
Kjörstjórn í Iowa þurfti að lýsa því yfir að Hillary Clinton hefði sigrað Bernie Sanders í forvali demókrata í fylkinu svo naumur var sigurinn. Í raun var um jafntefli að ræða þar sem brot úr prósenti skildi þau að. Bernie Sanders kom, sá og sigraði. Eins og...
62 auðugustu eiga meira en helmingur jarðarbúa!
Bilið milli hinna vellauðugu og þeirra fátækustu hefur aldrei verið meira. Nýútkomin Oxfam-skýrsla sýnir að samanlagður auður 62 ríkustu manna heims er jafnmikill og helmingur jarðarbúa á. Það er engin tilviljun að Oxfam-skýrslan kemur út núna í sömu viku og hinir...
Kristinn Björnsson – minningarorð
Nærvera Kristins Björnssonar fór ekki fram hjá fólki. Hann var glæsimenni. Sé hann fyrir mér hávaxinn, ljóshærðan, með gleraugun og bros í augunum; umkringdan fólki. Hann var með skemmtilegri mönnum, fyndinn, fljótur til svars og glöggur á menn og málefni. Í hugann...
SJÁLFSTÆÐISYFIRLÝSINGIN 1776 OG GRÍSKIR FJÖTRAR
Á þessum degi, hinn 4. júlí 1776 var sjálfstæðisyfirlýsing Bandaríkjanna undirrituð. Hún markaði þáttaskil í baráttunni fyrir almennum mannréttindum þar sem því var afdráttarlaust lýst yfir að allir menn væru fæddir jafnir. Þessi algilda mannréttindayfirlýsing er...
Togstreita markaðar og réttarríkis
Togstreita markaðar og réttarríkis - I (upphaflega birt sem greinaflokkur í Morgunblaðinu í janúar og febrúar 2006). Hvernig á að bregðast við á tímum hnattvæðingar þegar fyrirtæki eru orðin það voldug að þau geta grafið undan grunnréttindum fólks í ríkjunum, sem þau...
Ólík sýn á mannréttindi
Togstreita markaðar og réttarríkis II (úr greinarflokki sem birtist upphaflega í Morgunblaðinu í janúar / febrúar 2006). Á mismunandi afstaða Hæstaréttar Bandaríkjanna og Mannréttindadómstóls Evrópu til athafnaskyldu ríkisins í því að verja grunnréttindi einstaklinga...
Ummæli lögmanns um dómara varin
Yfirdeild Mannréttindadómstóls Evrópu komst að þeirri niðurstöðu 23. apríl s.l. að frönsk stjórnvöld hefðu brotið tjáningarfrelsisákvæði Mannréttindasáttmála Evrópu (10. gr) og ákvæðið um réttinn til réttlátrar málsmeðferðar (6. gr.) í máli Morice gegn...
Prinsinn og fanginn
Höfuðstöðvar Sameinuðu þjóðanna í Genf eru glæsileg bygging. Úr kaffiteríunni er óviðjafnanlegt útsýni yfir Genfarvatn og þar yfir gnæfir snævi þakinn tindur Mont Blanc. Inni í kaffiteríunni stendur maður sem einhvern veginn passar ekki inn í umhverfið, þar sem...
Minningarorð um Rannveigu Tryggvadóttur 1926-2015
Það er vart hægt að ímynda sér fallegri barnahóp en á ljósmynd eftir Kaldal í kringum 1930. Þetta eru börn Herdísar Ásgeirsdóttur og Tryggva Ófeigssonar. Elstur er Páll Ásgeir í matrósafötum, næst er Jóhanna, síðan Rannveig og þá Herdís en systurnar þrjár eru fæddar...
Reynslan er eini skólinn
Herdís Þorgeirsdóttir í vitðali við Sigurlaugu Jónasdóttur á RÚV.