Togstreita markaðar og réttarríkis

Togstreita markaðar og réttarríkis

Togstreita markaðar og réttarríkis - I (upphaflega birt sem greinaflokkur í Morgunblaðinu í janúar og febrúar 2006). Hvernig á að bregðast við á tímum hnattvæðingar þegar fyrirtæki eru orðin það voldug að þau geta grafið undan grunnréttindum fólks í ríkjunum, sem þau...

Ólík sýn á mannréttindi

Ólík sýn á mannréttindi

Togstreita markaðar og réttarríkis II (úr greinarflokki sem birtist upphaflega í Morgunblaðinu í janúar / febrúar 2006). Á mismunandi afstaða Hæstaréttar Bandaríkjanna og Mannréttindadómstóls Evrópu til athafnaskyldu ríkisins í því að verja grunnréttindi einstaklinga...

Ummæli lögmanns um dómara varin

Ummæli lögmanns um dómara varin

  Yfirdeild Mannréttindadómstóls Evrópu komst að þeirri niðurstöðu 23. apríl s.l. að frönsk stjórnvöld hefðu brotið tjáningarfrelsisákvæði Mannréttindasáttmála Evrópu (10. gr) og ákvæðið um réttinn til réttlátrar málsmeðferðar (6. gr.) í máli Morice gegn...

Prinsinn og fanginn

Prinsinn og fanginn

Höfuðstöðvar Sameinuðu þjóðanna í Genf eru glæsileg bygging. Úr kaffiteríunni er óviðjafnanlegt útsýni yfir Genfarvatn og þar yfir gnæfir snævi þakinn tindur Mont Blanc. Inni í kaffiteríunni stendur maður sem einhvern veginn passar ekki inn í umhverfið, þar sem...