Feneyjanefndin

Feneyjanefndin

Feneyjanefndin gegnir lykilhlutverki í að styrkja réttarríkið og berjast gegn spillingu. Lögsaga Feneyjanefndar er víðtækari en nokkurrar annarrar stofnunar Evrópuráðsins og nær til 62 ríkja, þ.á m. Bandaríkja Norður-Ameríku, ríkja í Suður-Ameríku, Asíu og Afríku auk...

Einelti á vinnustað

Einelti á vinnustað

Hér má sjá grein sem ég skrifaði grein fyrir European Law Review um bann við því að beita starfsmann órétti í starfi á grundvelli þess að hann hafi veitt upplýsingar í máli um kynbundna áreitni eða kynjamismunun eða kvartað undan slíku sbr. ákvæði þar að lútandi nr....

Ein spurning

Ein spurning

Það er meir en aldarfjórðungur síðan Hæstiréttur kvað jafnréttislög þýðingarlítil nema meginreglur væru skýrðar svo að veita skyldi konu starf ef hún er að minnsta kosti jafnt að því komin hvað varðar menntun og annað sem máli skiptir og karlmaður sem við hana keppir...

Venezuela á barmi glötunar

Venezuela á barmi glötunar

  Í Venezúela er klíkuræði; stjórn sem hikar ekki við að taka opinbert fé og ríkiseigur til að skara eld að eigin köku. Ástandið í landinu er hrikalegt, jaðrar við hungursneyð þar sem fólk hefur ekki efni á matvælum sem hafa hækkað upp úr öllu valdi....