Yearly Archives: 2014

Viðtal í Georgian Journal vegna álits um æruvernd látinna

Viðtal í Georgian Journal vegna álits um æruvernd látinna

Feneyjanefnd (Nefnd Evrópuráðsins um lýðræði með lögum) samþykkti á síðasta fundi sínum 12. desember álit um æruvernd látinna manna. Álitið var skrifað að beiðni stjórnlagadómstóls Georgíu vegna máls sem bíður niðurstöðu dómstólsins þar sem faðir látins ungs manns krefst þess að lögum landsins verði breytt þannig að ættingjar geti höfðað mál vegna ærumeiðinga í garð látinna. Meint ærumeiðandi ummæli um hin látna voru tjáð af fyrrum forseta landsins.

Sjá viðtal hér.

CoE interview screen page 4

Kirkjan verði pólitísk?

Kirkjan verði pólitísk?

Þegar núverandi páfi tók við embætti vorið 2013 líkti hann kaþólsku kirkjunni við sjúkrahús á vígvelli. Fyrirrennari hans, hinn þýski Benedikt XVI var fyrsti páfinn í sex aldir sem sagði af sér. Hann orkaði ekki að berjast áfram gegn spillingu, yfirhylmingu og kynferðisglæpum sem höfðu brennimerkt kaþólsku kirkjuna. “Holdsveiki páfadómsins” Þá kom þessi maður; fyrsti páfinnContinue Reading

Lögfræðingateymi á sviði jafnréttismála

Lögfræðingateymi á sviði jafnréttismála

Góðir samstarfsfélagar úr lögfræðingateymi á sviði jafnréttis- og vinnuréttar í Evrópu; frá vinstri Christopher McCrudden prófessor í mannréttindum við háskólann í Belfast; Susanne Burri, sem leiðir þetta starf, Linda Senden prófessor í Evrópurétti við háskólann í Utrecht, Helen Masse, lögmaður í París og Alice Welland sem starfar við Utrecth háskólann. Myndin er tekin á fundiContinue Reading

Ráðstefna í Pétursborg 13.-14. nóvember

Ráðstefna í Pétursborg 13.-14. nóvember

St Petersburg, Russian Federation – Ms Herdis Thorgeirsdottir, Vice President of the Venice Commission, will participate in the II International Arctic Legal Forum on “Protection and sustained development of Arctic: Legal aspect” organised by the Institute of Legislation and Comparative Law under the Government of the Russian Federation jointly with the Government of the Yamalo-NenetsContinue Reading

East of My Youth

East of My Youth

“Stelpu-dúettinn” EAST OF MY YOUTH hefur vakið athygli og í nýlegri umfjöllun bandarísks blaðamanns segir: “The East of My Youth sound-and-sight spectacular will make their ICELAND AIRWAVES debut at this year’s festival in November.  Thelma Jónsdóttir and Herdís Stefánsdóttir stand out in Iceland’s male dominated, visually austere, electronic music scene with their throaty vocals, dazzlingContinue Reading

Um dóm Esb-dómstólsins: Google gegn Spáni.

Um dóm Esb-dómstólsins: Google gegn Spáni.

Hér er fyrirlestur sem ég flutti um dóm dómstóls Evrópusambandsins í máli Google gegn Spáni. file:///Users/herdisthorgeirsdottir/Downloads/CDL-JU%25282014%2529014-e%20(1).pdf

Hlutverk dómstóla í að framfylgja Mannréttindsáttmála Evrópu 24.-25. október

Hlutverk dómstóla í að framfylgja Mannréttindsáttmála Evrópu 24.-25. október

Azerbaijan hefur tekið við forystu í ráðherranefnd Evrópuráðsins. Tók þátt fyrir hönd Feneyjanefndar í alþjóðlegri ráðstefnu dómara æðstu dómstóla aðildarríkja Evrópuráðsins um beitingu Mannréttindasáttmála Erópu í landsrétti og um þátt dómstóla í þeim efnum. Fundurinn var haldinn í Baku, Azerbaijan dagana 24. og 25. október. Flutti erindi um hlutverk Feneyjanefndar í að fylgja eftir dómaframkvæmdContinue Reading

Félagsleg réttindi – Torino 18. október

Félagsleg réttindi – Torino 18. október

Félagsleg og efnahagsleg réttindi á tímum fjárhagslegra þrenginga var til umræðu á ráðstefnu í Torino þar sem ráðherrar aðildarríkja Evrópurráðsins ræddu m.a. ástandið á grundvelli félagsmálasáttmála Evrópu sem undirritaður var í Torino 1951. Tók þátt í fundinum af hálfu nefndar Evrópuráðsins um lýðræði með lögum (Feneyjanefndar). Rætt var um vaxandi ójöfnuð í álfunni, “týndu kynslóðina”Continue Reading

Fundur með forseta Ítalíu

Fundur með forseta Ítalíu

Forseti Ítalíu, Giorgio Napolitano, bauð stjórn Feneyjanefndarinnar á sinn fund í Quirinale-höllinni fyrir hádegi 10. október. Napolitano, sem hefur verið forseti frá 2006 þekkir vel til starfa Feneyjanefndar eins og fram kom á fundinum en hann hafði góð kynni af fyrsta forseta nefndarinnar, Antonio LaPergola. Napolitano ræddi þýðingarmikið hlutverk nefndarinnar sem einnar mikilvægustu stofnunar áContinue Reading

Þáttur dómstóla í vernd þrígreiningar ríkisvaldsins

Þáttur dómstóla í vernd þrígreiningar ríkisvaldsins

Var með framsögu á ráðstefnu 19. september, sem haldin var í Skopje, Makedóníu á vegum stjórnlagadómstólsins þar, ÖSE og réttarríkis-deildar Konrad Adenauer-sjóðsins fyrir ríki í suðaustur Evrópu. Fjallað var m.a. um það hvernig æðstu dómstólar gætu staðið vörð um þrígreiningu ríkisvaldsins. Á ráðstefnunni töluðu m.a. Dean Spielmann forseti Mannréttindadómstóls Evrópu og forseti Makedóníu Gjorgje Ivanov, enContinue Reading