Góðir samstarfsHelen & co.félagar úr lögfræðingateymi á sviði jafnréttis- og vinnuréttar í Evrópu; frá vinstri Christopher McCrudden prófessor í mannréttindum við háskólann í Belfast; Susanne Burri, sem leiðir þetta starf, Linda Senden prófessor í Evrópurétti við háskólann í Utrecht, Helen Masse, lögmaður í París og Alice Welland sem starfar við Utrecth háskólann. Myndin er tekin á fundi í Brussel 27. nóvember þegar Helen Masse hætti þátttöku í þessu starfi eftir langt samstarf.

legal network brussels nov 2014