Endalaus barátta fyrir réttlæti –

Endalaus barátta fyrir réttlæti –

Lúthersk afstaða (birtist m.a. í Passíusálmunum): hlýðni við réttlátt yfirvald, óhlýðni við óréttlátt vald! Hallgrímur Pétursson var ekki eingöngu trúarskáld. Hann var svarinn andstæðingur valdníðslu og hroka. Fyrir rúmu ári flutti Obama ræðu í minningu Martin Luther...

Auðsöfnun fjölskyldu valdhafa

Auðsöfnun fjölskyldu valdhafa

Kínversk stjórnvöld hafa lokað á heimasíðu dagblaðsins New York Times á vefnum eftir að blaðið gerði að umfjöllun auðsöfnun fjölskyldu forsætisráðherra Kína, Wen Jiabo, en samkvæmt fréttinni ráða fjölskyldan og skyldmenni forsætisráðherrans yfir auðæfum að upphæð...

Að hugsa sjálfstætt

Að hugsa sjálfstætt

  24. október 1975  - 24. október 2012 "Ef stúlkum er innprentað að vera öðrum háðar; að hegða sér í samræmi við þær kröfur sem aðrar ófullkomnar mannverur gera til þeirra; og þóknast, með réttu eða röngu, valdinu – hvar endar þetta þá?" -     Mary Wollstonecraft...

Ameríski draumurinn

Ameríski draumurinn

  Nú hefur Hillary Clinton, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, stigið fram og segist axla ábyrgð af lélegri öryggisgæslu í sendiráði Bandaríkjanna í Benghazi þar sem sendiherra Bandaríkjanna var myrtur í síðasta mánuði (sjá frétt BBC í morgun). Hún segir að öryggisgæsla...

Nokkrar myndir

Nokkrar myndir

15. október 2012  Ingrid Schulerud Ingrid Schulerud heilsaði upp á mig á fundi hjá Evrópuráðinu í vikunni. Hún sagðist hafa lesið um forsetakosningarnar á Íslandi í norsku pressunni. Ingrid er stjórnmálafræðingur að mennt og starfar að málefnum Evrópska...

Hugrekki, lýðræði, auðræði

Hugrekki, lýðræði, auðræði

6. október 2012 Í Fréttablaðinu í dag er viðtal Bergsteins Sigurðssonar við ástralska rithöfundinn, Önnu Funder, höfund bókarinnar Stasiland. Í bókinni segir hún sögu fjögurra andófsmanna í Austur-Þýskalandi og fjallar um hugrakka uppljóstrara og starfsmenn...