Stjórnarkonur í Evrópusamtökum kvenlögfræðinga
Myndin er tekin eftir stjórnarfund hjá EWLA í Brussel. Frá vinstri er Jackie Jones forseti samtakanna frá því í desember 2013. Herdís, forseti EWLA 2009-2011 og aftur 2011-2013. Regula Kägi Diener frá Sviss og Caro frá Madrid.
Endalaus barátta fyrir réttlæti –
Lúthersk afstaða (birtist m.a. í Passíusálmunum): hlýðni við réttlátt yfirvald, óhlýðni við óréttlátt vald! Hallgrímur Pétursson var ekki eingöngu trúarskáld. Hann var svarinn andstæðingur valdníðslu og hroka. Fyrir rúmu ári flutti Obama ræðu í minningu Martin Luther...
Fjórtán ára ófrísk eftir nauðgun (dómur Mannréttindadómstóls Evrópu)
Mannréttindadómstóll Evrópu komst í dag að þeirri niðurstöðu að pólsk yfirvöld hefðu brotið á rétti unglingsstúlku. Hún hefði sætt ómannlegri og vanvirðandi meðferð þegar hún reyndi að fara í fóstureyðingu en hún varð þunguð eftir nauðgun. Hún var 14 ára þegar henni...
Uppljóstrari ákærður fyrir birtingu lista yfir bankareikninga í Sviss
Virt grískt tímarit hefur birt lista yfir 2059 bankareikninga í Sviss í eigu viðskiptajöfra og opinberra starfsmanna, þ.á m. forseta þingsins. Tilgangur birtingarinnar er að sögn tímaritsins að vekja athygli á því hvort innistæðurnar komi fram á skattskýrslum í...
Auðsöfnun fjölskyldu valdhafa
Kínversk stjórnvöld hafa lokað á heimasíðu dagblaðsins New York Times á vefnum eftir að blaðið gerði að umfjöllun auðsöfnun fjölskyldu forsætisráðherra Kína, Wen Jiabo, en samkvæmt fréttinni ráða fjölskyldan og skyldmenni forsætisráðherrans yfir auðæfum að upphæð...
Að hugsa sjálfstætt
24. október 1975 - 24. október 2012 "Ef stúlkum er innprentað að vera öðrum háðar; að hegða sér í samræmi við þær kröfur sem aðrar ófullkomnar mannverur gera til þeirra; og þóknast, með réttu eða röngu, valdinu – hvar endar þetta þá?" - Mary Wollstonecraft...
Staða kvenna og stúlkubarna í fátæku landi
Er að undirbúa fyrirlestur vegna ráðstefnu í einu af fyrrum Sovétlýðveldunum og því fátækasta af þeim öllum. Samtök kvenlögfræðinga hafa skipulagt ráðstefnuna. Þetta minnsta ríki Mið-Asíu er aðili að öllum helstu alþjóðlegu mannréttindasamningunum; þ. á m. samningnum...
Ameríski draumurinn
Nú hefur Hillary Clinton, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, stigið fram og segist axla ábyrgð af lélegri öryggisgæslu í sendiráði Bandaríkjanna í Benghazi þar sem sendiherra Bandaríkjanna var myrtur í síðasta mánuði (sjá frétt BBC í morgun). Hún segir að öryggisgæsla...
Nokkrar myndir
15. október 2012 Ingrid Schulerud Ingrid Schulerud heilsaði upp á mig á fundi hjá Evrópuráðinu í vikunni. Hún sagðist hafa lesið um forsetakosningarnar á Íslandi í norsku pressunni. Ingrid er stjórnmálafræðingur að mennt og starfar að málefnum Evrópska...
Hugrekki, lýðræði, auðræði
6. október 2012 Í Fréttablaðinu í dag er viðtal Bergsteins Sigurðssonar við ástralska rithöfundinn, Önnu Funder, höfund bókarinnar Stasiland. Í bókinni segir hún sögu fjögurra andófsmanna í Austur-Þýskalandi og fjallar um hugrakka uppljóstrara og starfsmenn...