24. október 1975  – 24. október 2012

“Ef stúlkum er innprentað að vera öðrum háðar; að hegða sér í samræmi við þær kröfur sem aðrar ófullkomnar mannverur gera til þeirra; og þóknast, með réttu eða röngu, valdinu – hvar endar þetta þá?”

–     Mary Wollstonecraft 1759-1797

Að hugsa sjálfstætt og hafa hugrekki til að fylgja sannfæringu sinni er forsenda þess að við getum tryggt jöfn tækifæri.

 

Sjá grein um Mary Wollstonecraft á Vísindavef Háskóla Íslands.