Raoul Wallenberg-verðlaunin

Raoul Wallenberg-verðlaunin

Evrópuráðið hefur ákveðið að veita verðlaun kennd við mannvininn Raoul Wallenberg. Raoul Wallenberg verðlaunin (10 þúsund evrur) verða veitt annað hvert ár einstaklingi, hópi fólks eða samtökum sem hafa sýnt framúrskarandi árangur í mannúðarstarfi. Frumkvæðið að...

Hertari aðgerðir gegn spillingu

Hertari aðgerðir gegn spillingu

“Íslendingar” eru hvattir til virkari aðgerða gegn spillingu í stjórnkerfinu. Bent er á að einhver árangur hafi náðst eftir hrun en mikið verk sé óunnið. Þetta eru niðurstöður í skýrslu GRECO sem er birt í dag, 28. mars. GRECO er hópur ríkja á vettvangi Evrópuráðsins...

Jafnrétti borgar sig

Jafnrétti borgar sig

Fyrirtæki, sem keppa að árangri verða að ráða hæft starfsfólk. Það virðist há bæði fyrirtækjum á markaði sem og stofnunum stjórnsýslu að þetta lögmál hefur víða ekki verið haldið í heiðri. Í harðnandi samkeppni hafa fyrirtæki og stofnanir ekki efni á því að ganga fram...

Ronald Dworkin (1931-2013)

Ronald Dworkin (1931-2013)

Tjáningarfrelsið er mikilvægast allra réttinda en það nær ekki til stórfyrirtækja, sem beita fjármagni í pólitík til að ná töglum og högldum í samfélaginu. --- Ronald Dworkin um dóm hæstaréttar Bandaríkjanna Citizens United v. FEC í janúar 2010 –dóm sem hann sagði...

Góð skilaboð til umheimsins

Góð skilaboð til umheimsins

Menntamálaráðherra Þýskands, Annette Schavan, hefur sagt af sér í kjölfar þess að Heinrich Heine-háskólinn í Dusseldorf dró til baka doktorsgráðu hennar vegna ritstuldar.  Karl-Theodor Zu Guttenberg, þá varnarmálaráðherra Þýskalands var einnig tilneyddur til að segja...