Yfirgefnar, óttaslegnar konur (Með fyrirlestur í Tajikistan)
Tajikistan er land þar sem sítrónurnar eru sætar af sól, rúsínurnar fjólubláar, kryddið í öllum hugsanlegum litum eins og klæðnaður margra kvennana og tindar Pamirfjallana eru með þeim hæstu í veröldinni. Tajikistan er lokað af fjallahring við landamæri Afghanistan í...
Raoul Wallenberg-verðlaunin
Evrópuráðið hefur ákveðið að veita verðlaun kennd við mannvininn Raoul Wallenberg. Raoul Wallenberg verðlaunin (10 þúsund evrur) verða veitt annað hvert ár einstaklingi, hópi fólks eða samtökum sem hafa sýnt framúrskarandi árangur í mannúðarstarfi. Frumkvæðið að...
Hertari aðgerðir gegn spillingu
“Íslendingar” eru hvattir til virkari aðgerða gegn spillingu í stjórnkerfinu. Bent er á að einhver árangur hafi náðst eftir hrun en mikið verk sé óunnið. Þetta eru niðurstöður í skýrslu GRECO sem er birt í dag, 28. mars. GRECO er hópur ríkja á vettvangi Evrópuráðsins...
Svipmyndir af störfum á alþjóðavettvangi
Með utanríkisráðherra Ungverjalands, János Martonyi. Nokkrar svipmyndir frá fundi stjórnar Evrópsku lagaakademíunnar (ERA), sem er miðstöð þekkingar í Evrópurétti og býður upp á námskeið á öllum sviðum réttarins. Þeir sem sækja...
Konur í fjölmiðlum (einblínt á útlit)
Það er endalaust verið að tala um flottar konur; bæði í félagsmiðlum og hefðbundnum fjölmiðlum. Leikkonan Anne Hathaway sem lék hina ógæfusömu vændiskonu Fantine, í kvikmyndinni um Vesalinganna – er sögð hafa sett sig vel inn í málefni varðandi mansal og vændi áður...
Jafnrétti borgar sig
Fyrirtæki, sem keppa að árangri verða að ráða hæft starfsfólk. Það virðist há bæði fyrirtækjum á markaði sem og stofnunum stjórnsýslu að þetta lögmál hefur víða ekki verið haldið í heiðri. Í harðnandi samkeppni hafa fyrirtæki og stofnanir ekki efni á því að ganga fram...
Ronald Dworkin (1931-2013)
Tjáningarfrelsið er mikilvægast allra réttinda en það nær ekki til stórfyrirtækja, sem beita fjármagni í pólitík til að ná töglum og högldum í samfélaginu. --- Ronald Dworkin um dóm hæstaréttar Bandaríkjanna Citizens United v. FEC í janúar 2010 –dóm sem hann sagði...
Góð skilaboð til umheimsins
Menntamálaráðherra Þýskands, Annette Schavan, hefur sagt af sér í kjölfar þess að Heinrich Heine-háskólinn í Dusseldorf dró til baka doktorsgráðu hennar vegna ritstuldar. Karl-Theodor Zu Guttenberg, þá varnarmálaráðherra Þýskalands var einnig tilneyddur til að segja...
Rotin grísk fámennisklíka (Greece’s Rotten Oligarchy)
Grískur tímaritaútgefandi og blaðamaður, Kostas Vaxevanis, skrifar grein í New York Times á þrettándanum undir heitinu – Rotna gríska fámennisklíkan (Greece’s Rotten Oligarchy). Þar segir hann gríska lýðræðið í molum. Eftir fall herforingjastjórnarinnar 1974 varð...
Vafasamar aðferðir í kosningabaráttu
Nú er rifjað upp í netheimum að í byrjun mars 2012 var sett á laggirnar á Facebooksíða sem hét Betri valkost á Bessastaði; sjá umfjöllun Viðskiptablaðsins hér. Þar er m.a. greint frá því að margir hafi verið skráðir í hópinn á síðunni að þeim forspurðum. Herdís...