Viðtal í Fréttablaðinu

FJÖLMIÐLAR Herdís Þorgeirsdóttir, doktor í lögum og sérfræðingur í tjáningarfrelsi fjölmiðla, segir að líta verði til lögvarinna réttinda fjölmiðlafyrirtækja þegar tekin er ákvörðun um lagasetningu um eignarhald. „Fjölmiðill sem lögaðili nýtur verndar rétt eins og...