by Herdís Þorgeirsdóttir | 15.02.2017 | Fréttir
Skýrsla mannréttindafulltrúa Evrópuráðsins:

Frelsi fjölmiðla nær ekkert. Blaðamennirnir Can Dundar og Erdem Gul á dagblaðinu Cumhuriyet voru handteknir 2015 fyrir umfjöllun um vopnaflutning stjórnvalda til Sýrlands.
Svigrúmið fyrir lýðræðislega umræðu er orðið nær sem ekkert í Tyrklandi eftir fjölda handtökur og ákærur gefnar út á hendur blaðamönnum, kennurum, þingmönnum og venjulegum borgurum.
“The space for democratic debate in Turkey has shrunk alarmingly following increased judicial harassment of large strata of society, including journalists, members of parliament, academics and ordinary citizens, and government action which has reduced pluralism and led to self-censorhip. This deterioration came about in a very difficult context, but neither the attempted coup, nor other terrorist threats faced by Turkey can justify measures that infringe media freedom and disavow the rule of law to such an extent. The authorities should urgently change course by overhauling criminal legislation and practice, re-develop judicial independence and reaffirm their commitment to protect free speech” said today Nils Muižnieks, Council of Europe Commissioner for Human Rights, while publishing a Memorandum on freedom of expression and media freedom in Turkey based on the findings of two visits to the country that he conducted in April and September 2016.
The Commissioner regrets that tangible progress concerning media freedom and freedom of expression which was painstakingly achieved by Turkey in co-operation with the Council of Europe, was halted and reversed in recent years, leading to an already alarming situation at the time of the Commissioner’s visit in April 2016. “In particular, the overly wide application of the concepts of terrorist propaganda and support for a terrorist organisation, including to statements and persons that clearly do not incite violence, and its combination with an overuse of defamation, has put Turkey on a very dangerous path. Legitimate dissent and criticism of government policy is vilified and repressed, thus shrinking the scope of democratic public debate and polarising society.” This situation has significantly worsened under the on-going state of emergency which confers almost limitless discretionary powers to the Turkish executive to apply sweeping measures, including against the media and NGOs, without any evidentiary requirement, in the absence of judicial decisions and on the basis of vague criteria of alleged “connection” to a terrorist organization.
by Herdís Þorgeirsdóttir | 10.02.2017 | Fréttir
Vinna Feneyjanefndar, stjórnskipulegs álitsgjafa hinna 47 aðildarríkja Evrópuráðsins, hefur verið mikið í fréttum í Tyrklandi í kjölfar þess að neyðarlög voru sett í landinu. Herdís Þorgeirsdóttir, varaforseti Feneyjanefndar, fór fyrir sendinefnd í Ankara í febrúar þar sem nefndin ræddi við embættismenn, stjórnmálamenn, blaðamenn, dómara o.fl. vegna fyrirhugaðra breytinga á stjórnskipun landsins; vegna ástandsins á fjölmiðlamarkaði þar sem hátt í 200 fjölmiðlum hefur verið lokað á grundvelli neyðarlaga. Þúsundum opinberra starfsmanna hefur verið vikið frá störfum; hundruð blaðamanna sitja í fangelsi og almennur ótti ríkir í landinu.
Sjá frétt CNN í Tyrklandi um fund okkar með stjórnvöldum: http://www.cnnturk.com/video/turkiye/venedik-komisyonu-uyeleri-mecliste
by Herdís Þorgeirsdóttir | 6.02.2017 | Almanak
Fór á vegum Feneyjanefndar að beiðni Evrópuráðsþingsins til að fara yfir áhrif neyðarlagana, sem sett voru í Tyrklandi í kjölfar misheppnaðs valdaráns í júlí s.l. á fjölmiðla. Um 170 fjölmiðlum hefur verið lokað, þúsundir blaðamanna hafa misst starfið sitt og hátt á annað hundrað fangelsaðir, ákærðir á grundvelli hegningarlaga. Þingið hefur nú samþykkt að framlengja neyðarástandið í þrjá mánuði til viðbótar. Almennur ótti og þöggun ríkir í landinu.
Sjá frétt CNN um Feneyjanefnd í Ankara.
Sjá íslenska umfjöllun hér.
“Venice Commission, which is the constitutional consultative body of the Council of Europe, is visiting Turkey to investigate the current embattled state of media freedom under the ongoing state of emergency.
Venice Commission Deputy Chairman Herdis Kjerulf Thorgeirsdottir and the accompanying delegation visited the Turkish Parliament on Feb. 6 and was due to separately meet with representatives of the ruling Justice and Development Party (AKP), the main opposition Republican People’s Party (CHP), the Peoples’ Democratic Party (HDP) and the Nationalist Movement Party (MHP) late on Feb. 6.”
Á fundi með formanni AKP flokks Erdogans í tyrkneska þinginu mánudaginn 6. febrúar talaði hann um að Gülen-hreyfingin, sem teygir anga sína víða, væri ein mesta ógn sem Tyrkir stæðu frammi fyrir því markmið hreyfingarinnar væri að ná tökum á öllum stofnunum samfélags, lögreglu, fjölmiðlum o.s.frv. og eyðileggja ríkið innan frá. Blaðamenn eru dæmdir á grundvelli hryðjuverkalaga fyrir tengsl sín við meint hryðjuverkasamtök en ekki vegna skrifa sinna og frétta.
Á fundi með HDP flokknum, sem er annar stærsti stjórnarandstöðuflokkurinn og oft álitinn helsta stuðningsafl Kúra, voru stjórnvöld harðlega gagnrýnd fyrir framgöngu sína á grundvelli neyðarlaganna. Formaður flokksins er læknir að mennt og nýlega laus úr þriggja mánaða fangelsi.

Formaður HDP flokksins fyrir miðju. Hann var nýlega laus úr þriggja mánaða fangelsi.

Á fundi með HDP flokkum í tyrkneska þinginu hinn 6. febrúar. Á myndinni eru auk Herdísar, Martin Kujer og Regina Kiener.

Á fundi með stærsta stjórnarandstöðuflokknum í tyrkneska þinginu.

Á fundi með formanni AKP flokki Erdogans í Ankara hinn 6. febrúar 2017.
http://t24.com.tr/…/venedik-komisyonu-hdp-grubunu-ziyaret-e…
http://www.cnnturk.com/…/turkiye/venedik-komisyonu-uyeleri-…
http://t24.com.tr/…/venedik-komisyonu-hdp-grubunu-ziyaret-e…
https://demokrasi2.com/…/venedik-komisyonu-hdpyi-ziyaret-e…/
http://www.hurriyetdailynews.com/venice-commission-on-duty-…
by Herdís Þorgeirsdóttir | 19.01.2017 | Mannréttindi & pólitík
Fjölmiðlar hafa þeirri skyldu að gegna að upplýsa almenning og miðla áfram upplýsingum um mál sem hann varða. Almenningur á rétt á slíkum upplýsingum. Oft svíður undan þeim, umfjöllun getur verið óvönduð en fréttir eru forgengilegar og þegar mikið er í húfi er ekki hægt að álasa fjölmiðlum þótt þeir fari stundum yfir strikið. Hvarf Birnu Brjánsdóttur hefur heltekið okkar fámennu þjóð. Þessi unga, góðlega og varnarlausa stúlka hefur verið í huga okkar flestra frá því að hún hvarf sporlaust s.l. laugardag. Við bíðum í ofvæni eftir fréttum og höldum í vonina í lengstu lög.
Framganga lögreglu hefur verið til fyrirmyndar; björgunarsveitirnar bregðast aldrei, almenningur hefur staðið vaktina m.a. á samfélagsmiðlum og móðir Birnu, Sigurlaug Hreinsdóttir, hefur staðið sig eins og hetja frá því hún sté fram og kallaði eftir aukinni aðstoð vegna hvarfsins.
Mín tilfinning er sú að allir hafi reynt að gera sitt besta.
by Herdís Þorgeirsdóttir | 16.01.2017 | Fréttir
Viðtal í Smartlandi Morgunblaðsins við kvikmyndaleikstjórann á bak við EAST OF MY YOUTH myndbandið (Erlendur Sveinsson). Marta María Jónasdóttir lyftir ekki bara Mogganum upp með skemmtilegheitum heldur æfir hún lyftingar og hefur náð hörku árangri.
Sjá hér.