Yearly Archives: 2020

Skrifaði grein fyrir European Law Review um bann við því að beita starfsmann óréttlæti í starfi á grundvelli þess að hann hafi veitt upplýsingar í máli um kynbundna áreitni eða kynjamismunun sbr. ákvæði þar að lútandi nr. 27 í núgildandi jafnréttislögum nr. 10/2008.

 

 

Herdís Stefánsdóttir tilnefnd til íslensku tónlistarverðlaunanna

Herdís Stefánsdóttir tilnefnd til íslensku tónlistarverðlaunanna

Herdís Stefánsdóttir er tilnefnd til íslensku tónlistarverðlaunanna fyrir tónlist sína við kvikmyndina The Sun is Also a Star (myndin tekin á frumsýningu í Los Angeles sl vor) af Herdísi og manni hennar Dustin O’Halloran, sem er sjálfur þekkt tónskáld og tónlistarmaður. Hann var m.a. tilnefndur til Óskarsverðlauna 2016 fyrir tónlist við kvikmyndina Lion. Plata ársinsContinue Reading

Farið yfir drög að lögum um fjölmiðla á netinu í Albaníu

Farið yfir drög að lögum um fjölmiðla á netinu í Albaníu

Ferð til Albaníu á vegum Feneyjanefndar til að fara yfir drög að lögum um fjölmiðla sem meirihluti þingsins þar í landi samþykkti í desember en forseti neitaði að undirrita og sendi aftur til þingsins. Það var þingmannasamkunda Evrópuráðsins sem fór þess á leit við Feneyjanefnd að láta frá sér álit um þetta umdeilda lagafrumvarp semContinue Reading

Ein spurning

Það er meir en aldarfjórðungur síðan Hæstiréttur kvað jafnréttislög þýðingarlítil nema meginreglur væru skýrðar svo að veita skyldi konu starf ef hún er að minnsta kosti jafnt að því komin hvað varðar menntun og annað sem máli skiptir og karlmaður sem við hana keppir ef á starfssviðinu eru fáar konur. Í níutíu ára sögu ríkisútvarpsinsContinue Reading

Dauðinn er dama á rauðum skóm

Dauðinn er dama á rauðum skóm

Mjög áhugaverð sýning Þjóðleikhússins Dansandi ljóð byggð á nokkuð mögnuðum ljóðum Gerðar Kristnýjar í leikgerð Eddu Þórarinsdóttur var frumsýnd 18. janúar í Þjóðleikhússkjallaranum.  Í verkinu er sögð ævisaga konu frá fæðingu til fullorðinsára og túlka leikkonurnar Bryndís Petra Bragadóttir, Helga E. Jónsdóttir, Margrét Kristín Sigurðardóttir (Fabúla), Júlía Hannam, Rósa Guðný Þórsdóttir, Sólveig Hauksdóttir, Vilborg HalldórsdóttirContinue Reading

Meiðyrðamál í kjölfar MeToo (New York Times)

Meiðyrðamál í kjölfar MeToo (New York Times)

By Julia Jacobs Jan. 12, 2020 NEW YORK TIMES Ashley Judd was one of the first women to attach her name to accusations of sexual misconduct against Harvey Weinstein, but like many of the claims that followed, her account of intimidating sexual advances was too old to bring Mr. Weinstein to court over. Then aContinue Reading

Tim Otty  í Feneyjanefnd aðstoðar íslenska  ríkið

Tim Otty í Feneyjanefnd aðstoðar íslenska ríkið

Breskur lögfræðingur mun aðstoða við málflutning Íslands hjá yfirdeild Mannréttindadómstóls Evrópu í Landsréttarmálinu sem verður tekið fyrir þann 5. febrúar.  Ríkisútvarpið greinir frá. Timothy  Otty er  fulltrúi í Feneyjanefndinni, nefnd Evrópuráðsins um lýðræði  með lögum. ,,Einar Karl Hallvarðsson ríkislögmaður staðfesti í samtali við fréttastofu að breskur lögmaður muni aðstoða við málflutninginn, en vildi annars ekkertContinue Reading