Dagana 11. og 12. desember sl. var aðalfundur Feneyjanefndar haldinn í gegnum netið. Þar kynnti Herdís drög að áliti sem hún er einn af höfundum að um átta meginreglur sem fylgja þarf til að tryggja grundvallar mannréttindaskuldbindingar í aðdraganda kosninga (Principles for a Fundamental Rights Compliante Use of the Digital Technologies in Electoral Processes). Sjá hér.