Hon kan bli ny president i Island

Hon kan bli ny president i Island

Grein sem birtist í Sydsvenskan eftir Fredrik Danelius Trots att Island är ett av de fem nordiska länderna är intresset för landet och dess politik lågt i Sverige. Landet ligger väl i lite fel del av världen. Att den isländska befolkningen inte är mycket större än...

Ávarp: framboð kynnt

Blaðamannafundur í Listasafni Reykjavíkur 30.03.2012 (Ávarp Herdísar Þorgeirsdóttur). Kjör forseta Íslands fer fram laugardaginn 30. júní. Í fyrsta sinn í sögu lýðveldisins hefur sitjandi forseti ákveðið að sækjast eftir endurnýjuðu umboði - fimmta kjörtímabilið í...

Kynjakvóti í stjórnum fyrirtækja

Varaði við ástandinu fyrir tveimur árum síðan Steinþór Helgi Arnsteinsson skrifar 19. júní 2008 18:59 Í tilefni kvenréttindadagsins ræddi Vísir við Dr. Herdísi Þorgeirsdóttur, prófessor við Háskólann á Bifröst, um stöðu kvenna í stjórnum fyrirtækja. Hún segir að sú...

TENGSLANETS-ráðstefnurnar eru vettvangur til þess að efla samstöðu kvenna og skapa vettvang fyrir frjóar umræður sem skila einhverju út í samfélagið,“ segir dr. Herdís Þorgeirsdóttir, prófessor við lagadeild Háskólans á Bifröst og stjórnandi núorðið stærstu ráðstefnu,...

Fyrirlestur Rótarý miðborg

Fyrirlestur Rótarý miðborg

©  Dr. Herdís Þorgeirsdóttir   Um lagasetningu á fjölmiðla – vandann og veruleikann     Ég var beðin að ræða vanda og veruleika íslenskra fjölmiðla og þá veltir maður ósjálfrátt upp spurningunni um hvort það þurfi lög á fjölmiðla – Svar mitt er  já – en...