Þeir sem gleyma fortíðinni endurtaka mistökin
8. maí 2012 herdis.is Aðalframkvæmdastjóri Evrópuráðsins (með 47 ríki innan sinna vébanda og yfir 800 milljónir íbúa en Ísland varð aðili 1950) varaði við því þann 2. maí s.l. að fjársterkir aðilar hefðu orðið slík ítök í fjölmiðlum að þeir væru komnir með tak á...
Umræða um forsetaembættið
(06.05.2012 herdis.is) Páll Skúlason prófessor í heimspeki hvetur til umræðu um forsetaembættið á vefsíðu Egils Helgasonar í dag. Hann segir m.a. um forsetann: „Ef forsetinn nýtur ekki trausts alls þorra þjóðarinnar getur hann ekki gegnt hlutverki sínu með þeim hætti...
Pólitísk umræða í krafti auðs – stærsta lýðræðismál samtímans
Erindi Herdísar Þorgeirsdóttur á Lagadegi 2012 á Hótel Nordica - aðalmálstofa kl. 12.00 Í fyrradag – á alþjóðlegum degi fjölmiðlafrelsis - 2. maí - vakti aðalframkvæmdastjóri Evrópuráðsins, Thorbjörn Jägland, athygli á þeirri hættu sem lýðræðissamfélögum stafar af...
Um skyldur og ábyrgð fjölmiðla í lýðræði og réttarríki (pólitísk umræða í krafti auðs – stærsta lýðræðismál samtímans)
Erindi Herdísar Þorgeirsdóttur á Lagadegi 2012 á Hótel Nordica Í fyrradag – á alþjóðlegum degi fjölmiðlafrelsis – 2. maí – vakti aðalframkvæmdastjóri Evrópuráðsins, Thorbjörn Jägland, athygli á þeirri hættu sem lýðræðissamfélögum stafar af fjársterkum aðilum þegar...
Kveðja frá Svíþjóð
Fimmtudagsmorgun, 3. maí kl. 7.30 Sendi ykkur kveðju úr lestinni á leið frá Örebro til Stokkhólms þaðan sem ég flýg heim. Hér skín glampandi sól inn um gluggann. Hún var taugaóstyrk ungi doktorsneminn sem var að verja ritgerð sína um lög Islam (Sharia) í ljósi...
Skilaboð til ykkar
Frá Herdísi Þorgeirsdóttur: Kæru vinir, Vegna anna í störfum næstu daga er ég ekki komin á fullt í baráttuna. Hún hefst fyrir alvöru eftir rúma viku. Er að undirbúa andmæli við doktorsvörn í Svíþjóð og fyrirlestur sem ég flyt í Reykjavík í næstu viku auk þess sem ég...
Ábyrgð forseta
Eftir Herdísi Þorgeirsdóttur Í einkabréfi til vinar síns árið 1800 skrifaði Thomas Jefferson: Ég hef heitið guði að vera í eilífri baráttu gegn hvers konar harðstjórn yfir huga manna. Þessi orð hans veittu mér styrk og innblástur þegar ég hóf rannsóknir mínar á sviði...
Forseti Íslands og ægivald fjármagnsins
Ólafur Ragnar Grímsson býður sig nú fram í embætti Forseta Íslands eftir sextán ára setu. Rætt er um að möguleg mótframboð kosti tugi ef ekki hundruð milljóna og séu því ekki á færi annarra en þeirra sem njóta stuðnings fjársterkra aðila. Nýverið færði Svanur...
Tilkynning Herdísar Þorgeirsdóttur um framboð til embættis forseta Íslands 30. mars 2012
Kjör forseta Íslands fer fram laugardaginn 30. júní. Í fyrsta sinn í sögu lýðveldisins hefur sitjandi forseti ákveðið að sækjast eftir endurnýjuðu umboði - fimmta kjörtímabilið í röð. Þessi ákvörðun hans er umdeild. Því hefur verið haldið fram að það sé nánast...
Hrokafullt upphaf hrunsins eða… aldrei andlega virk þjóð?
ÍSLENSKA efnahagshrunið ber svipuð einkenni og hrun Weimar-lýðveldisins í Þýskalandi í heimskreppunni um 1930 en það stóð þá frammi fyrir mesta efnahagsvanda nokkurs vestræns ríkis. Weimar var sligað af stríðsskuldum í kjölfar Versalasamninganna sem Þjóðverjar kölluðu...