Heimsókn í Reykjanesbæ

Heimsókn í Reykjanesbæ

Reykjanesbær skartaði sínu fegursta í dag. Starfsfólk Hitaveitu Suðurnesja, Miðstöðvar símenntunar á Suðurnesjum, ásamt starfsfólki í Leifsstöð tóku ekki síður fallega á móti Herdísi og ræddu við hana um pólitík og hlutverk forseta. Reykjanesbær hefur breyst mikið...

Herdís á Beinni línu DV kl. 14

Á beinni línu DV, 24. maí, 2012 Alltaf bjartsýn - Herdís í viðtali við DV, 25. maí, 2012 Á beinni línu kl. 14.  fimmtudaginn 24. maí, 2012 Herdís Þorgeirsdóttir forsetaframbjóðandi verður á Beinni línu á DV.is á morgun. Hún svarar spurningum lesenda frá klukkan 14.00....

Bréf framboðs til Ríkisútvarps

Frétt Stöðvar 2: viðtal við Herdísi Þorgeirsdóttur Fréttamenn Ríkisútvarps ætla ekki að víkja Bréf til Sigríðar Hagalín Björnsdóttur hjá Ríkisútvarpinu dagsett 9. maí, 2012 Í framhaldi af símtali þínu við Herdísi Þorgeirsdóttur forsetaframbjóðanda í dag hefur Herdís...

NÆRMYND AF HERDÍSI ÞORGEIRSDÓTTUR

NÆRMYND AF HERDÍSI ÞORGEIRSDÓTTUR

Nærmynd af Herdísi Þorgeirsdóttur Viðtöl við vini Herdísar og systur um æsku hennar uppvöxt, feril og persónu í Íslandi í dag á Stöð 2, 15. maí 2012. Umsjón Sigrún Ósk Kristjánsdóttir og Sindri Sindrason. Þessu góða fólki eru færðar þakkir fyrir framlag þeirra og...

SÖFNUN MEÐMÆLENDA LOKIÐ

Tilkynning frá framboði Herdísar Þorgeirsdóttur herdis.is  11:00 15. maí, 2012 Söfnun meðmælenda er lokið. Stuðningsmenn Herdísar Þorgeirsdóttur eru að ganga frá gögnum í því formi sem yfirkjörstjórnir óska eftir. Söfnun um land allt gekk mjög vel. Þeim sem söfnuðu...

Vestmannaeyjar

Vestmannaeyjar

Hulda Hákon var leiðsögumaður minn en hún og Jón Óskar eru með vinnuaðstöðu og íbúð í Skvísusundi en svo er sund eitt kallað þar sem strákar hittu stúlkur eftir böll á árum áður. Þarna hafa þau haft aðstöðu í sextán ár og Hulda þekkir nánast allt og alla í Eyjum. Við...

Fjárframlög í kosningabaráttu

Fjárframlög í kosningabaráttu

9. maí, 2012 herdis.is  Í dag ákallaði GRECO,  hópur 46 ríkja innan Evrópuráðsins sem berst gegn spillingu aðildarríki að tryggja gagnsæi varðandi fjárframlög í kosningabaráttu. Íslandi sem er aðili að Evrópuráðinu síðan 1950 er einnig þátttkandi í GRECO. Þrátt fyrir...