Á ferð um landið

Klukkan er sjö og Eyjafjörðurinn skartar sínu fegursta. Er á leið til Húsavíkur og ætla að byrja daginn í lauginni þar. Ég hef síðustu þrjá daga verið á hringferð um landið. Á leið minni til Patreksfjarðar kom ég við í sveitahótelinu á Bjarkalundi sem Kolbrún...

Glæsilegur frambjóðandi á ferð

Glæsilegur frambjóðandi á ferð

Jón Baldur Lorange skrifar: Herdís Þorgeirsdóttir kom vel fyrir í þætti Ríkissjónvarpsins í gærkvöldi. Hér er glæsilegur forsetaframbjóðandi á ferð á allan hátt. Sjónarmið hennar til forsetaembættisins og annarra málefna eru heilbrigð og skynsöm. Hún veit hvað hún...

Herdís vinnur stöðugt á

Herdís vinnur stöðugt á

Axel Jóhann Axelsson skrifar: Herdís Þorgeirsdóttir verður sífellt álitlegra forsetaefni, því nær sem dregur kosningum, enda loksins farið að gefa henni gaum í fjölmiðlum og þar með hefur henni gefist kostur á að sýna hvað hún hefur fram að færa, án þess að hengja...

Kolaportið og kosningamiðstöðin

(09. júní 2011) Kolaportið var frábært í dag. Það er ekki möguleiki á því að fylgið okkar sé aðeins 2,6% eins og gamla Capacent Gallup könnunin sem gerð var aðallega 31. maí segir - en birt okkur svo eftirminnilega á RÚV þann 7. júní eins og um glænýja frétt væri að...