Til stuðningsmanna
Kæru öll, Vil þakka ykkur sem studduð framboð mitt og málstað. Ykkur, sem ég hitti og spjallaði við á kosningamiðstöðinni, sendi ég sérstaka kveðju og þakkir. Einnig þakka ég þeim sem skrifuðu eða studdu framboðið með öðrum hætti. Það er dýrmæt reynsla að taka...
Ólafur Mixa læknir: “Drottningin Herdís”
Eftifarandi grein eftir Ólaf Mixa lækni birtist í Morgunblaði á kjördegi, laugardagin 30. júní: "Stundum hefur mér fundist að Íslendingar hafi illilega misst af bestu lögunum til að senda í Evrovisonlagakeppnina og úrslitin sannað það. Nú finn ég í aðdraganda...
Kosningavaka Herdísar á Sólon kl. 21:00
Stuðningsmenn framboðs Herdísar munu halda kosningavöku sína á Sólon í Bankastræti, 2.hæð sem hefst kl 21 á kjördag, laugardaginn 30.júní. Allir stuðningsmenn og gestir þeirra velkomnir.
Verið hugrökk!
Verið hugrökk Þessar forsetakosningar eru mikilvægar. Atkvæði þitt getur ráðið því hvort við kveðjum Ísland hruns og forheimskunar; Ísland útrásarvíkinga og vitleysu; ástand þar sem sumir urðu vellauðugir í bólu; bólu sem við flest og börnin okkar verða að greiða dýru...
Björn Bjarnason um forsetakosningarnar 2012
Eins og augljóst hefur verið frá því að Ólafi Ragnari snerist hugur og hann ákvað að bjóða sig fram að nýju bar hann sigur úr býtum í forsetakosningunum. Ég hef ekki fylgst náið með baráttunni. Hætti að horfa umræðuþáttinn í sjónvarpinu í gær, leiðinlega var haldið á...
Kjósum af sannfæringu (raddir stuðningsfólks)
Á milli 15:00 og 18:00 verður föstudagsgleði á kosningamiðstöð Herdísar Laugavegi 87. Sólin skín og það er góður dagur til að gleðjast 🙂
Ungt fólk og forsetinn.
Við þurfum ungt fólk til að hjálpa íslensku samfélagi – og forsetinn á að virkja þetta unga fólk. Hann á að ganga undan með góðu fordæmi. Hið nýja hugvit er hugvit heiðarleika, hófsemi, dyggða og velvilja.
Hvers virði er íslensk náttúra mér?
Það er staðreynd að náttúra landsins er einn helsti þáttur í sjálfsmynd okkar. Íslensk náttúra er mögnuð og hefur djúpstæð áhrif á okkur sem búum þetta land. Hálendið er mér sérlega hugleikið í þessu tilliti vegna þess að þar er kyrrð og friður og um leið ægifegurð...
Ungt fólk og forsetinn
Hvernig getur forseti Íslands náð til ungs fólks og virkjað lýðræðisvitund þess? Þetta er mjög mikilvæg spurning að mínu mati og áhugaverð. Hún er mikilvæg vegna þess að ef lýðræðisvitund ungs fólks er ekki til staðar að þá á heilbrigt lýðræðislegt samfélag sér ekki...
Stuðningsgrein vegna framboðs Herdísar Þorgeirsdóttur
Grein Vigdísar Finnbogadóttur rithöfundar 27. júní 2012 VIGDÍS GRÍMSDÓTTIR SKRIFAR Og þá er best að koma sér beint að efninu en vera ekkert að læðast í kringum hlutina með alls konar dæmisögum og hinu og þessu sem hugsanlega er fyndið og skemmtilegt. Ég segi bara...