Til stuðningsmanna

  Kæru öll, Vil þakka ykkur sem studduð framboð mitt og málstað. Ykkur, sem ég hitti og spjallaði við á kosningamiðstöðinni, sendi ég sérstaka kveðju og þakkir. Einnig þakka ég þeim sem skrifuðu eða studdu framboðið með öðrum hætti. Það er dýrmæt reynsla að taka...

Verið hugrökk!

Verið hugrökk Þessar forsetakosningar eru mikilvægar. Atkvæði þitt getur ráðið því hvort við kveðjum Ísland hruns og forheimskunar; Ísland útrásarvíkinga og vitleysu; ástand þar sem sumir urðu vellauðugir í bólu; bólu sem við flest og börnin okkar verða að greiða dýru...

Ungt fólk og forsetinn

Ungt fólk og forsetinn

Hvernig getur forseti Íslands náð til ungs fólks og virkjað lýðræðisvitund þess? Þetta er mjög mikilvæg spurning að mínu mati og áhugaverð.  Hún er mikilvæg vegna þess að ef lýðræðisvitund ungs fólks er ekki til staðar að þá á heilbrigt lýðræðislegt samfélag sér ekki...