ungversk útgáfaGrein eftir dr. Herdísi Þorgeirsdóttur, sem birtist upphaflega í bresku lagatímariti (Sweet & Maxwell) um sjálfs-ritskoðun innan fjölmiðla og jákvæðar skyldur ríkja á grundvelli 10. gr. Mannréttindasáttmála Evrópu að tryggja tjáningarfrelsi – er nú komin út á ungversku – í fræðiriti lagadeildar háskólans í Búdapest In Medias Res 2013/1 – þarna er einnig grein eftir Owen M. Fiss prófessor í stjórnskipunarrétti við Yale háskólann og Cass R. Sunstein við lagadeild háskólans í Chicago.