Formaður Mannréttindanefndar

Formaður Mannréttindanefndar

08Fulltrúi Íslands í nefnd Evrópuráðs um lýðræði með lögum var kjörinn formaður  Mannréttindanefndar Feneyjearnefndar á reglulegum aðalfundi nefndarinnar í desember 2011. Herdís tekur við því sæti af prófessor Karlo Tuori, sem var kjörinn varaforseti Feneyjarnefndar. Fyrir miðju á myndinni er Hanna Suchocka, varaforseti Feneyjanefndar og sendiherra Póllands í Vatíkaninu í Róm. Hún hefur bæði gegnt stöðu forsætisráðherra Póllands og dómsmálaráðherra. Frá 1998 hefur hún verið í vitringahópi Evrópuráðsins (e. Member of the Committee of Wise Persons of the Council of Europe). Til hægri á myndinni er Caroline Martin, lögfræðingur á skrifstofu Feneyjanefndar í Strassborg.

 

Lögmannsréttindi

Lögmannsréttindi

héraðsdómurÞað skýtur nokkuð skökku við þegar prófessor og doktor í lögum sest á skólabekk með nýstúdentum til að taka grunnpróf í lögfræði – en það gerði undirrituð til þess að öðlast réttindi til að starfa sem héraðsdómslögmaður. Þau réttindi hlaut ég formlega í desember 2011. DV skýrir frá þessu í frétt þar sem prófmálið var að verja blaðið í meiðyrðamáli sem Landsbankinn höfðaði.

Endurkjörin forseti EWLA í Berlín

Endurkjörin forseti EWLA í Berlín

Ramona PisaVar endurkjörin forseti Evrópusamtaka kvenlögfræðinga (EWLA) á árlegri ráðstefnu sem haldin var í Mannréttindastofnun Þýskalands í Berlín að þessu sinni.  Forseti getur setið hámark tvö kjörtímabil, eða tvö ár í senn. Hér er frétt RÚV af endurkjörinu, frétt Mbl.is og frétt á visir.is.

Á myndinni er ég með Ramona Pisal, forseta þýsku kvenlögmannasamtakanna, Deutcher Juristinnenbund (http://www.djb.de/) – en þær eru miklir bakhjarlar EWLA. Varaforseti minn og náinn samstarfsmaður hefur verið Beate Rudolf, professor við lagadeild Frei Universitet í Berlín – en hún lét af hvoru tveggja starfi sínu sem prófessor og sem varaforseti EWLA til að taka við forstjóra Mannréttindastofnunar Þýskalands.

Herdís Thorgeirsdottir was re-elected President of the European Women Lawyers’ Association at its 11th annual congress held in Berlin. The venue this time was the German Human Rights Institute in Berlin. Its director, dr. Beate Rudolf is Vice President of EWLA.  The photo is of Herdís and Ramona Pisal, President of the German  Women Lawyers’ Association who attended the event.

Vonarneisti í Hvíta-Rússlandi

Vonarneisti í Hvíta-Rússlandi

Vasilevich-250x180The Belarusian general prosecutor, Grigory Vasilevich, has stood up for journalists and defended their right to report on ongoing political protests. According to a 15 July statement issued by his press office, Vasilevich sent a letter to Interior Minister Anatoly Kuleshov reminding his colleague of journalists’ rights under the law. Last week Belarusian Authorities also dropped lawsuits aimed at closing two independent newspapers in country.(Tuesday, 19 July 2011, by HRH Oslo, based on Committee to Protect Journalist article by Muzaffar Suleymanov, Charter97.org and Radio Free Europe/Radio Liberty information.)

While noting that the police has a duty to protect public order and that journalists have an obligation to comply with national laws, Vasilevich urged Kuleshov to instruct the police to do its work without obstructing reporters.

The first ray of hope – general prosecutor defends journalists
“It is necessary to provide execution of the laws in a way that would allow both law enforcement agents and journalists to fulfill their duties and realize their rights as guaranteed by the laws,” Vasilevich said in the letter.

Press freedom groups had urged Vasilevich to investigate reports that police have arrested and beaten numerous journalists covering protest marches in Minsk and other cities nationwide. Belarusian opposition activists have been holding rallies every Wednesday across the country, according to local and international news reports.

At least 77 local and foreign reporters have been assaulted and detained by plainclothes agents at these rallies, according to local press reports and Committee to Protect Journalists (CPJ) research. CPJ has urged Belarusian authorities to release our colleagues and to investigate reports of beatings. According to the general prosecutor’s statement, Vasilevich has ordered subordinates to investigate the detentions.

Given Belarus’ very poor press freedom record, it is heartening to see Vasilevich – whose agency has engaged in retaliatory prosecution of independent reporters – standing up for journalists.

Vasilevich aims to control internet media
On the other hand Vasilevich wants to put control on tImage: www.fotosearch.com Copyright: Anti-Internet he internet media and hopes to bring living abroad owners of Belarusian Internet resources to responsibility. He said this in the end of June in an interview to “Zvyazda” newspaper on occasion of celebration of the Day of Prosecutors.

Answering a question about the measures to be taken to “put order on the Internet”, Vasilevich said:

“Publications on the Internet should respond all the requirements to publications in other media. In my opinion, an owner of an Internet resource must answer for information that is of an insulting or defaming character or harms relations between countries. We may have certain difficulties with bringing these people to responsibility, because they often live outside Belarus. I think some international arrangements in this sphere will be adopted in the future. As for legal responsibility of an individual for insulting or publishing libel on the Internet, the Criminal Code gives this opportunity. But in practice, it’s rare that courts hear such cases.”

Second ray – dropped lawsuits aimed at closing 2 newspapers
Image: Narodnaja Volia Copyright: http://www.nv-online.info/The second ray of hope for freedom of expression in Belarus is a decision by Belarusian Authorities to drop lawsuits aimed at closing two independent newspapers at the request of the Information Ministry.

Image: Nasha Niva Copyright: www.racyja.byThe ministry filed the lawsuits in April against independent newspapers “Nasha niva” and “Narodnaya volya” after issuing three warnings over what it called “wrong coverage” of recent events – including the 11 April subway bombing in Minsk.

The higher economic court in Minsk said the ministry had dropped its case against “Narodnaya volya” one day after dropping its lawsuit against “Nasha niva” on 12 July. No reason was offered for the reversals.

herdis minsk 2004

Með Vasilijevic í Minsk, Hvíta Rússlandi haustið 2004 þar sem tjáningarfrelsi fjölmiðla var til umræðu. Hann var þá forseti æðsta dómstóls landsins. Hann er þriðji frá hægri á myndinni íklæddur ljósum jakkafötum.

Ráðstefna um stjórnskipun í Georgíu

Ráðstefna um stjórnskipun í Georgíu

BatumiÁ fimmtán ára afmæli stjórnlagadómstóls Georgíu var haldin alþjóðlega ráðstefna – um framtíð stjórnskipunar í lýðræðisríkjum – í bænum Batumi þar sem dómstóllinn er með aðsetur.

Á myndinni eru framsögumenn, þ. á m. Herdís Þorgeirsdóttir, sem fjallaði um þróunina í átt til breytinga á íslenskri stjórnskipun. Herdís er önnur frá vinstri; þá sendiherra Georgíu hjá ESB; Baramidze forsætisráðherra landsins; Varshalomidze ríkisstjóri í Adjara í Georgíu; Papuashvili forseti stjórnlagadómstóls Georgíu, Gianni Buquicchio forseti Feneyjarnefndar Evrópuráðs, Andra Sajo dómari við Mannréttindadómstól Evrópu, Lech Garlicki dómari við Mannréttindadómstólinn og Nona Tsotsoria dómari við Mannréttindadómstólinn.

Georgía

Á myndinni hér til hliðar eru ásamt Herdísi, John Khetsuriani, fyrrum dómsmálaráðherra landsins og Lech Garlicki, pólski dómarinn við Mannréttindadómstól Evrópu.

Í apríl 2012 voru erindi flutt á ráðstefnunni birt í ritinu Constitutional Law Review (April 2012 No. 5)

Constitutional Law Review