héraðsdómurÞað skýtur nokkuð skökku við þegar prófessor og doktor í lögum sest á skólabekk með nýstúdentum til að taka grunnpróf í lögfræði – en það gerði undirrituð til þess að öðlast réttindi til að starfa sem héraðsdómslögmaður. Þau réttindi hlaut ég formlega í desember 2011. DV skýrir frá þessu í frétt þar sem prófmálið var að verja blaðið í meiðyrðamáli sem Landsbankinn höfðaði.