Framsaga á fundi í Strassborg

ECtHRHerdís Þorgeirsdóttir prófessor mun kynna niðurstöður sínar og Owen Masters á fyrirhuguðum breytingum á tillögum Ráðherranefndar Evrópuráðs  varðandi athugun á frammistöðu fjölmiðla í aðdraganda kosninga (Recommendation No. R (99) 15 on media coverage of election campaigns in the light of the development of digital broadcasting services and other new communication services). Herdís fer sem fulltrúi Feneyjarnefndar Evrópuráðsins.

Um Herdísi

Um Herdísi

Dr. juris Herdís Þorgeirsdóttir er lögmaður í Reykjavík. Hún hefur víðtæka reynslu úr akademíu og atvinnulífi, starfar bæði hér og á alþjóðavettvangi. Hún var skipuð fyrsti prófessorinn við lagadeild háskólans á Bifröst 2004 og hefur einnig kennt við háskóla erlendis. Herdís er höfundur bóka og greina, sem hafa birst alþjóðlega.  Hún hefur mikla reynslu af…

Curriculum vitae

Dr Herdís Thorgeirsdóttir is an attorney at law in Reykjavík. She was appointed professor of constitutional law and human rights at the Faculty of Law, Bifrost University in 2004. She is First Vice President of the Venice Commission (the Council of Europe Commission for Democracy through Law) since 2017. Since 2003 she has been a…