Viðtal um jafnréttismál

HúsfreyjanÁ kvennafrídaginn kom 2. tölublað tímaritsins Húsfreyjunnar 2006 í verslanir. Blaðið er  málgagn Kvenfélagasambands Íslands (stofn. 1930) út en það hóf göngu sína árið 1949 og er því í hópi lífseigustu tímarita landsins. Ritstjóri þess Kristín Linda Jónsdóttirer jafnframt kúabóndi í Miðhvammi í Þingeyjarsýslu og nýkjörin fulltrúi í sveitarstjórn í Aðaldælahreppi (L-listinn). Hún hafði samband vegna Tengslanetsins og fékk Herdísi  Þorgeirsdóttur í forsíðuviðtal. Útlit forsíðunnar hefur verið uppfært en myndina að þessu sinni tók Kristinn Ingvarsson ljósmyndari á Morgunblaðinu.

Um Herdísi

Um Herdísi

Dr. juris Herdís Þorgeirsdóttir er lögmaður í Reykjavík. Hún hefur víðtæka reynslu úr akademíu og atvinnulífi, starfar bæði hér og á alþjóðavettvangi. Hún var skipuð fyrsti prófessorinn við lagadeild háskólans á Bifröst 2004 og hefur einnig kennt við háskóla erlendis. Herdís er höfundur bóka og greina, sem hafa birst alþjóðlega.  Hún hefur mikla reynslu af…

Curriculum vitae

Dr Herdís Thorgeirsdóttir is an attorney at law in Reykjavík. She was appointed professor of constitutional law and human rights at the Faculty of Law, Bifrost University in 2004. She is First Vice President of the Venice Commission (the Council of Europe Commission for Democracy through Law) since 2017. Since 2003 she has been a…