Yearly Archives: 2011

Formaður Mannréttindanefndar

Formaður Mannréttindanefndar

08Fulltrúi Íslands í nefnd Evrópuráðs um lýðræði með lögum var kjörinn formaður  Mannréttindanefndar Feneyjearnefndar á reglulegum aðalfundi nefndarinnar í desember 2011. Herdís tekur við því sæti af prófessor Karlo Tuori, sem var kjörinn varaforseti Feneyjarnefndar. Fyrir miðju á myndinni er Hanna Suchocka, varaforseti Feneyjanefndar og sendiherra Póllands í Vatíkaninu í Róm. Hún hefur bæði gegnt stöðu forsætisráðherra Póllands og dómsmálaráðherra. Frá 1998 hefur hún verið í vitringahópi Evrópuráðsins (e. Member of the Committee of Wise Persons of the Council of Europe). Til hægri á myndinni er Caroline Martin, lögfræðingur á skrifstofu Feneyjanefndar í Strassborg.

 

Lögmannsréttindi

Lögmannsréttindi

Það skýtur nokkuð skökku við þegar prófessor og doktor í lögum sest á skólabekk með nýstúdentum til að taka grunnpróf í lögfræði – en það gerði undirrituð til þess að öðlast réttindi til að starfa sem héraðsdómslögmaður. Þau réttindi hlaut ég formlega í desember 2011. DV skýrir frá þessu í frétt þar sem prófmálið varContinue Reading

Fréttabréf Evrópusamtaka kvenlögfræðinga 2011

Hér má sjá fréttabréf Evrópusamtaka kvenlögfræðinga 2011. Prentsmiðjan Oddi sá um prentun og íslenskur útlitshönnuður um útlit.

Fréttabréf Evrópusamtaka kvenlögfræðinga 2011

Hér má sjá fréttabréf Evrópusamtaka kvenlögfræðinga 2011.

Endurkjörin forseti EWLA í Berlín

Endurkjörin forseti EWLA í Berlín

Var endurkjörin forseti Evrópusamtaka kvenlögfræðinga (EWLA) á árlegri ráðstefnu sem haldin var í Mannréttindastofnun Þýskalands í Berlín að þessu sinni.  Forseti getur setið hámark tvö kjörtímabil, eða tvö ár í senn. Hér er frétt RÚV af endurkjörinu, frétt Mbl.is og frétt á visir.is. Á myndinni er ég með Ramona Pisal, forseta þýsku kvenlögmannasamtakanna, Deutcher JuristinnenbundContinue Reading

Vonarneisti í Hvíta-Rússlandi

Vonarneisti í Hvíta-Rússlandi

The Belarusian general prosecutor, Grigory Vasilevich, has stood up for journalists and defended their right to report on ongoing political protests. According to a 15 July statement issued by his press office, Vasilevich sent a letter to Interior Minister Anatoly Kuleshov reminding his colleague of journalists’ rights under the law. Last week Belarusian Authorities alsoContinue Reading

Ráðstefna um stjórnskipun í Georgíu

Ráðstefna um stjórnskipun í Georgíu

Á fimmtán ára afmæli stjórnlagadómstóls Georgíu var haldin alþjóðlega ráðstefna – um framtíð stjórnskipunar í lýðræðisríkjum – í bænum Batumi þar sem dómstóllinn er með aðsetur. Á myndinni eru framsögumenn, þ. á m. Herdís Þorgeirsdóttir, sem fjallaði um þróunina í átt til breytinga á íslenskri stjórnskipun. Herdís er önnur frá vinstri; þá sendiherra Georgíu hjáContinue Reading

Fyrirlestur á ráðstefnu í Vínarborg

Fyrirlestur á ráðstefnu í Vínarborg

12. – 13. maí 2011 Ráðstefna á vegum innanríkisráðuneytis Austurríkis og Evrópuráðs 12.-13. maí 2011 í Vín. Í móttöku innanríkisráðuneytis; frá vinstri Robert Stein frá ráðuneytinu, Gianni Buquicchio forseti Feneyjarnefndar, Herdís Þorgeirsdóttir fulltrúi í Feneyjarnefnd, Donetta Davidsson formaður landskjörstjórnar Bandaríkjanna, Dr. Mathias Vogl ráðuneytisstjóri og Gregor Wenda frá innanríkisráðuneytinu. Dagskrá: http://www.venice.coe.int/docs/2011/CDL-EL(2011)004prog-e.pdf (The eighth European Conference ofContinue Reading