Yearly Archives: 2010

Kevin Boyle látinn

Kevin Boyle látinn

Kevin-Boyle-007Mannréttindalögfræðingurinn Kevin Boyle lést 25. desember 2010. Hann naut alþjoðlegrar virðingar vegna starfa sinna á sem prófessor á sviði tjáningarfrelsis og frumkvöðull að stofnun  Article 19 í London sem vinnur markvisst að rannsóknum  á því sviði tjáningarfrelsis og fjölmiðlaréttar. Hann aðstoðaði MaryRobinson þegar hún var í forsvari fyrir mannréttindasviði Sameinuðu þjóðanna. Sjá grein um hann í Guardian.

Kevin Boyle var andmælandi við doktorsvörnina mína við lagadeild háskólans í Lundi hinn 21. mars 2003. Í kjölfarið reit hann inngang í bók mína sem byggði á doktorsverkefninu og kom út 2005 hjá Kluwer Law International.

Lund Kungshuset,_LundÁ myndinni hér til hliðar eru svokallað Konungshús í Lundi, byggt 1578 – þar sem doktorsvörn mín fór fram.

Hér má sjá formálann sem Kevin Boyle skrifaði:

RAWA volume 21 JOURNALISM WORTHY OF THE NAME Part I

Úr formála Kevin Boyle:

‘…an innovative and impassioned treatment of a central problem of our time.’
From the Preface to the volume by Kevin Boyle, Human…

Fréttabréf Evrópusamtaka kvenlögfræðinga 2010

Fréttabréf Evrópusamtaka kvenlögfræðinga (EWLA) kom út í árslok 2010. Prentsmiðjan Oddi sá um prentun. EWLA 2010 Newsletter  

Hvíta Rússland

Hvíta Rússland

Þessi dökka mynd er tekin í Minsk í Hvíta Rússlandi haustið 2004. Mennirnir og dökkklædda konan í miðjunni eru vart greinanleg en þetta eru m.a. írskur saksóknari (Matthew Russel), sænsk/þýskur lagaprófessor (Hans Henrik Vogel), Herdís, Gianni Buquicchio framkvæmdastjóri Feneyjanefndar og Schnutz Durr, starfsmaður nefndarinnar ásamt dómurum við stjórnlagadómstól Hvíta Rússlands og forseta dómstólsins. Hef unniðContinue Reading

Ragnarsbók

Ragnarsbók

Nýlega kom út Ragnarsbók, fræðirit til heiðurs Ragnari Aðalsteinssyni hæstaréttarlögmanni. Í tilefni af útgáfu bókarinnar var móttaka haldin í Þjóðmenningarhúsinu. Nokkrir höfunda bókarinnar og fjöldi annarra boðsgesta voru viðstaddir athöfnina. Grein Herdísar Þorgeirsdóttur í bókinni: Farsi og harmleikur: tjáningarfrelsi og þöggun í ljósi hrunsins. (Mynd: Hjörtur Torfason, Herdís Þorgeirsdóttir, Páll Hreinsson).

Nordic Labour Journal – viðtal um kynjakvóta

Nordic Labour Journal – viðtal um kynjakvóta

Sjá umfjöllun um löggjöf um kynjakvóta í Nordic Labour Journal hér.

Herman van Rompuy forseti leiðtogaráðs ESB ræðumaður á ársþingi EWLA

Herman van Rompuy forseti leiðtogaráðs ESB ræðumaður á ársþingi EWLA

Árleg ráðstefna Evrópusamtaka kvenlögfræðinga var haldin í Brussel. Þema ráðstefnunnar var um lög og stjórnmál í samfélögum á krossgötum. Sjá umfjöllun hér. Herman van Rompuy, forseti leiðtogaráðs Evrópusambandsins, var aðalræðumaður. (Sjá myndir sem eru birtar á heimasíðu hans hér) Sjá ræðu van Rompuy hér.   Hér er ræðan sem Herdís flutti við opnun ráðstefnunnar.  Continue Reading

Ræða 10. ársþing Evrópusamtaka kvenlögfræðinga í Brussel

Welcoming address by Herdís Thorgeirsdóttir, President of the European Women Lawyers’ Association at EWLA’s 10th Anniversary Congress in Brussels on 3 June 2010 – Law as Politics in societies at crossroads – President of the European Council, Mr Herman Van Rompuy- Madame Vice President of the European Parliament Diane Wallis,- Distinguished guests, – Colleagues, –Continue Reading

Tengslanet V – Völd til kvenna – rithöfundurinn Barbara Ehrenreich með ræðu

Tengslanet V – Völd til kvenna – rithöfundurinn Barbara Ehrenreich með ræðu

Ráðstefnan Tengslanet V – völd til kvenna haldin á Bifröst. Hef skipulagt þessar ráðstefnur frá 2004 og fengið marga þekkta, erlenda fyrirlesara ásamt stórum hópi íslenskra kvenna – úr öllum áttum. Í þetta sinn bauð ég bandaríska metsöluhöfundinum Barbara Ehrenreich að  koma til Íslands og vara aðalfyrirlesari á tengslanets-ráðstefnunni. Sjá frétt hér og hér. Sjá dagskrá hér. SjáContinue Reading

Prófessor: Fyrirtæki, stofnanir og stjórnvöld taka lögin ekki alvarlega og þverbrjóta reglur

Pressan.is Dr. Herdís Þorgeirsdóttir, prófessor og forseti Evrópusamtaka kvenlögfræðinga, segir að fyrirtæki, stofnanir og stjórnvöld taka lög almennt ekki nógu alvarlega, sniðgangi þau meðvitað eða ómeðvitað enda eru grundvallarreglurnar þverbrotnar eins og best sést á viðvarandi launamun kynjanna. Herdís segir í samtali við Pressuna að það sé illt í efni ef konur sem heild eruContinue Reading

Umfjöllun Jafnréttisstofu um Tengslanet V

Umfjöllun Jafnréttisstofu um Tengslanet V

Bandaríski metsölurithöfundurinn Barbara Ehrenreich verður aðalfyrirlesari á Tengslaneti V-Völd til kvenna ráðstefnunni sem haldin er 27 – 28 maí næstkomandi. Ehrenreich þykir einn róttækasti samfélagsgagnrýnandi sem nú er á ritvellinum. Bók hennar Nickel and Dimed var í ár valin ein af tíu bestu bókum síðasta áratugar á sviði rannsóknarblaðamennsku af blaðamannstofnun New York háskóla. AnnarContinue Reading