Yearly Archives: 2005

Erindi í Hallgrímskirkju

Erindi í Hallgrímskirkju

hallgrímskrikja

Dr. Herdís Þorgeirsdóttir prófessor flytur erindi í Hallgrímskirku um Frelsi og ábyrgð fjölmiðla.

Leiðbeiningareglur um fjölmiðla í kosningum

Guidelines on Media Analysis During Election Observation Missions, byggir á rannsóknum dr. Herdísar Þorgeirsdóttur og fleiri sérfræðinga í Evrópu. Dr. Herdís Þorgeirsdóttir gerði ítarlegarannsókn fyrir Feneyjarnefnd Evrópuráðsins og voru tillögur hennar samþykktar af nefndinni á reglulegum fundi hennar í desember 2004.  

Erindi Rótarý-miðborg

  Herdís Þorgeirsdóttir flytur erindi um fjölmiðla á Íslandi, stöðu þeirra og nýja löggjöf hjá Rotarýklúbb miðborgar.

Opnunarávarp – opinber stefna í fjölmiðlamálum

Opnunarávarp – opinber stefna í fjölmiðlamálum

Félagsfræðingafélag Íslands og meistaranámið í blaða- og fréttamennsku við Háskóla Íslands bjóða til málþings um opinbera stefnu í fjölmiðlamálum föstudaginn 30. september í stofu 101 í Odda v/Suðurgötu milli kl. 12.00 – 15.00. Herdís Þorgeirsdóttir lagaprófessor flutti opnunarávarp. Málþingið var fjölsótt.  

Fyrirlestur Rótarý miðborg

©  Dr. Herdís Þorgeirsdóttir   Um lagasetningu á fjölmiðla – vandann og veruleikann     Ég var beðin að ræða vanda og veruleika íslenskra fjölmiðla og þá veltir maður ósjálfrátt upp spurningunni um hvort það þurfi lög á fjölmiðla – Svar mitt er  já – en ég hef líka ýmsar efasemdir í ljósi þess vandaContinue Reading

Mein Herz brennt – ávarp á Tengslaneti 2 – Völd til kvenna

Ávarp við opnun Tengslanets-ráðstefnu II – Völd til kvenna

Ávarp Dr. Herdísar Þorgeirsdóttur prófessors við setningu ráðstefnunnar Tengslanet – II: Völd til kvenna: Fjármál, frami, fjölskyldur – 27. maí, 2005. © “Mein Herz brennt” Velkomnar á aðra tengslanets-ráðstefnu sem haldin er á Íslandi á 21. öldinni– frábært að hitta ykkur aftur og sumar í fyrsta sinn en vonandi ekki það síðasta. Tengslanetið er íContinue Reading

Bókin Journalism Worthy of the Name komin út

Bókin Journalism Worthy of the Name komin út

Bók Herdísar Þorgeirsdóttur, Journalism Worthy of the  Name: Freedom within the Press and the Affirmative Side of Article 10 kom út hjá Brill. Áður hafði doktorsritgerð Herdísar verið gefin út af lagadeild Lundarháskóla en nýja bókin (600 bls.) byggir að miklu leyti á fyrra verki. Umsögn prófessors Kevin Boyle um bókina: “..an innovative and impassioned treatment of a centralContinue Reading

A speech for Vigdís Finnbogadóttir / Dialogue of Cultures

A speech for Vigdís Finnbogadóttir / Dialogue of Cultures

Flutti fyrirlestur til heiðurs Vigdísi Finnbogadóttur í Háskóla Íslands á ráðstefnunni “Dialogue of Cultures, hinn 14. apríl 2005. Magnús Magnússon sjónvarpsmaður stýrði fundinum.

Fyrirlestur  til  heiðurs Vigdísi Finnbogadóttur

Fyrirlestur til heiðurs Vigdísi Finnbogadóttur

Fyrirlestur á  ráðstefnu til heiðurs Vigdísi Finnbogadóttur fyrrum Forseta  Íslands hinn 14. apríl  2005. Professor Dr. Jur. Herdís Thorgeirsdóttir – Lecture for Vigdís Finnbogadóttir – Dialogue of Cultures – University of Iceland – 14 April 2005 Tolerance, Pluralism and Broadmindedness An unattainable goal? Just two weeks ago a group of women lawyers got lost inContinue Reading