Herdís svarar spurningum í beinni útsendingu á herdis.is
27. júní 2012 Verð í beinni útsendingu hér á herdis.is að svara spurningum ykkar milli kl. 18.00 og 18.30 í kvöld, miðvikudaginn 27. júní. Beinið spurningum til mín á facebook síðunni minni: http://www.facebook.com/Thorgeirsdottir.Herdis Live stream by...
Kjósum af sannfæringu. Förum sátt af kjörstað.
Ungt fólk og forsetinn
25. júní 2012 HERDÍS ÞORGEIRSDÓTTIR svaraði spurningum ungs fólks í Ráðhúsinu í Reykjavík Hvernig getur forseti Íslands náð til ungs fólks og virkjað lýðræðisvitund þess? Þetta er mjög mikilvæg spurning að mínu mati og áhugaverð. Hún er mikilvæg vegna þess að ef...
Þjóðin þarf að heyra sannleikann.
Vigdís Grímsdóttir um framboð Herdísar
Grein eftir Vigdísi Grímsdóttur rithöfund til stuðnings framboði Herdísar Þorgeirsdóttur til forseta. Og þá er best að koma sér beint að efninu en vera ekkert að læðast í kringum hlutina með alls konar dæmisögum og hinu og þessu sem hugsanlega er fyndið og...
Opið bókhald fyrir kosningar.
Opið bókhald (fyrst birt 18. júní 2012)
(Velkomin þið sem viljið líta við í kaffi í hádeginu í dag - 25. júní - að Laugavegi 87. Verð þar milli kl. 12 og 13) Í kosningabaráttunni hef ég lagt áherslu á að ég er óháð peningaöflum og hagsmunahópum. Gagnsæi í fjárframlögum í kosningabaráttu er forsenda þess að...
Lok hringferðar
Er að nálgast Skaftafell í glampandi kvöldsólinni og mistur yfir fjöllunum. Ferðin hringinn um landið hefur verið mjög áhugaverð. Á Akureyri hófst miðvikudagurinn í heita pottinum þar sem ég spjallaði við sundlaugargesti. Heimsótti ég nokkur fyrirtæki, m.a. Slippinn...
Tek ekki við styrkjum frá fyrirtækjum
Ég hef lengi varað við ítökum peningaafla í stjórnmálum. Ef þau ráða úrslitum um það hverjir eru kjörnir til áhrifa kunnum við að sitja uppi með handbendi þeirra. Áttunda bindi skýrslu Rannsóknarnefndar Alþingis ber heitið Siðferði og starfshættir í tengslum við fall...
Reynt að smyrja snobbi og rasisma á frambjóðanda
Er Herdís snobbuð Sumir segja að Herdís Þorgeirsdóttir forsetaframbjóðandi sé snobbuð og þess vegna eigi hún ekkert erindi á Bessastaði. Ef spurt er nánar út í hvernig meint snobb Herdísar lýsi sér, verður samt fátt um svör. Þetta virðist vera einhver tilfinning sem...