Ungt fólk og forsetinn

25. júní 2012 HERDÍS ÞORGEIRSDÓTTIR svaraði spurningum ungs fólks í Ráðhúsinu í Reykjavík  Hvernig getur forseti Íslands náð til ungs fólks og virkjað lýðræðisvitund þess? Þetta er mjög mikilvæg spurning að mínu mati og áhugaverð. Hún er mikilvæg vegna þess að ef...

Lok hringferðar

Er að nálgast Skaftafell í glampandi kvöldsólinni og mistur yfir fjöllunum. Ferðin hringinn um landið hefur verið mjög áhugaverð. Á Akureyri hófst miðvikudagurinn í heita pottinum þar sem ég spjallaði við sundlaugargesti. Heimsótti ég nokkur fyrirtæki, m.a. Slippinn...