Umdeild lög í Póllandi, Tyrklandi og Rússlandi

Umdeild lög í Póllandi, Tyrklandi og Rússlandi

20160609_150809-120160609_15303720160609_153043

herdís pólsk fréttMeðfylgjandi myndir eru teknar á fundi undirnefndar Feneyjanefndar  um grundvallarréttindi sem haldinn var daginn fyrir aðalfund, hinn 9. júní sl. Herdís vann að tveimur mikilvægum álitum sem samþykkt voru af nefndinni; annars vegar áliti um internet-löggjöf í Tyrklandi og hins vegar áliti um lög sem banna starfsemi óæskilegra erlendra og alþjóðlegra stofnana í Rússlandi. Á aðalfundinn mættu aðilar stjórnvalda beggja ofangreindra ríka til viðræðna við nefndina.

http://gosc.pl/doc/3021589.Jest-opinia-Komisji-Weneckiej

 

Gátlisti fyrir réttarríkið

Gátlisti fyrir réttarríkið

Feneyjanefndin, nefnd Evrópuráðsins um lýðræði með lögum, hefur birt gátlista fyrir réttarríkið (Rule of Law Checklist). Með þessum ítarlega gátlista á að vera unnt að leggja mat á stöðu réttarríkis, þ.e. hvaða virðing er borin fyrir því í sérhverju aðildarríki Evrópuráðsins en þau eru 47 talsins. Þessi gátlisti á að vera öllum aðgengilegur, yfirvöldum sem almenningi (sjá heimasíðu Evrópuráðsins).

rule of law checklist

Fyrirlestur um tjáningarfrelsi og fjölmiðla í Baku, Azerbaijan

Fyrirlestur um tjáningarfrelsi og fjölmiðla í Baku, Azerbaijan

Baku31May2016_1

 

herdís azerbaijan maí 2016Within the framework of the joint EU/CoE project “Freedom of Expression and Media Freedom in Azerbaijan” a round table on Defamation took place on 31 May 2016 in Baku. The conference, organised in close cooperation with the Azerbaijani Press Council, aimed to raise awareness on Council of Europe standards and best European practices on defamation and freedom of expression and to give the floor to open discussions on how to improve the national legislation concerning defamation and journalistic practice in Azerbaijan. About 60 representatives of state authorities (Presidential Administration, Milli Majlis, Ombudsman’s Office), academia, media professionals, representatives of civil society and international organisations attended the round table. Mr Patrick Penninckx, Head of Information Society Department of the Council of Europe, and Ms Herdis Thorgeirsdottir, Vice President of the Venice Commission, participated in this event.