
Áhugavert
Almanak

Mynd frá Minsk af fundi með Lukashenko
Var að berast þessi mynd frá Minsk sem tekin var eftir fund með Alexander Lukashenko...

European Equality Law Review: Hefnd með einelti
Ákvæði 27. gr. jafnréttislaga nr. 10/2008 leggur bann við uppsögn þess sem fer fram á leiðréttingu...

Bianca Jagger
Á alþjóðlegri ráðstefnu um fjölmiðlafrelsi í London dagana 10. og 11. júlí sl. var einn gestana...

Alþjóðleg fjölmiðlaráðstefna í London
Talaði af hálfu Feneyjanefndar á alþjóðlegri fjölmiðlaráðstefnu í London 10. og 11. júlí sl....

Verndið fréttamenn
Frá stórri alþjóðlegri ráðstefnu um frelsi fjölmiðla í London í júlí 2019.

Fundur með Lukashenko forseta Hvíta Rússlands
Hinn 31. maí sl. var fyrsta varaforseta Feneyjanefndar Evrópuráðsins boðið á fund með forseta...

Jafnlaunavottun – skrif fyrir ráðstefnu á vegum ESB
Þess var farið á leit við mig af austurrísku ráðgjafafyrirtæki í apríl sl. að ég skrifaði grein...

Viðmiðunarreglur fyrir Umboðsmenn
Á aðalfundi sínum hinn 15. mars sl. samþykkti Feneyjanefnd Evrópuráðsins 25 grundvallarviðmið til...

Fjárframlög til félagasamtaka
Á aðalfundi sínum hinn 15. mars sl. samþykkti Feneyjanefnd Evrópuráðsins nýja skýrslu um...

Fundur með framkvæmdastjóra Evrópuráðs
Forsvarsmenn helstu stofnana Evrópuráðs sátu fund með framkvæmdastjóra Evrópuráðsins í...
Pistlar

Blaðamenn í eingangrunarvist í Tyrklandi
Tugir tyrkneskra blaðamanna búa við algera martröð í linnulausum ofsóknum gegn þeim fyrir skrif...

Tyrkland á tímamótum
Tyrkland stendur á tímamótum, segir Herdís Kjerúlf Þorgeirsdóttir, varaforseti...

Hvarf Birnu hefur heltekið heila þjóð
Fjölmiðlar hafa þeirri skyldu að gegna að upplýsa almenning og miðla áfram upplýsingum um mál sem...

Ógnir við stjórnskipulegt réttlæti í fyrrum alræðisríkum
Meðfylgjandi er framsaga sem flutt var á alþjóðlegri ráðstefnu í Batumi í Georgíu um...

Feneyjanefnd gagnrýnir breytingar á stjórnarskrá Azerbaijan
Feneyjanefnd í bráðabirgðaáliti, sem sagt er frá á forsíðu Evrópuráðsins í dag - gagnrýnir...

Álit á lögum í Rússlandi sem hefta félagafrelsi
Hér má sjá álit Feneyjanefndar, Nefndar Evrópuráðsins um lýðræði með lögum, sem ég vann ásamt...

Aldursfordómar eitt megin viðfangsefni feminismans
Isabella Rosselini var rekin frá Lancome 43 ára af því andlit hennar var ekki lengur tákn...

Glæsilegasta landkynning sem Ísland hefur fengið
Íslensku strákarnir stórkostlegir. Glæsilegasta landkynning sem Ísland hefur fengið! Þeir áunnu...

Að hafa átt samtal við þjóðina
Fjöldi fólks hefur nú boðið sig fram til að gegna embætti forseta Íslands. Ekki sér fyrir endan á...

Álit Feneyjanefndar á umdeildum ákvæðum tyrkneskra hegningarlaga
Tyrknesk stjórnvöld í Ankara sæta vaxandi gagnrýni í alþjóðasamfélaginu vegna ofsókna á hendur...
CV / Ferilskrá
CV / Ferilskrá
Dr. Juris Herdís Þorgeirsdóttir er lögmaður í Reykjavík. Hún hefur víðtæka reynslu úr akademíu og...