Pistlar

Álit Feneyjanefndar á umdeildum ákvæðum tyrkneskra hegningarlaga

Álit Feneyjanefndar á umdeildum ákvæðum tyrkneskra hegningarlaga

Tyrknesk stjórnvöld í Ankara sæta vaxandi gagnrýni í alþjóðasamfélaginu vegna ofsókna á hendur blaðamönnum og andófsmönnum, sem gagnrýna þau. Feneyjanefndin samþykkti á fundi sínum í mars álit á framkvæmd nákvæða tyrknesku hegningarlaganna sem bitna sérstaklega á fjölmiðlum og andófsmönnum. Sjá hér.

Ræða flutt á ráðstefnu í Mexíkó um mannréttindi og lýðræði

Ræða flutt á ráðstefnu í Mexíkó um mannréttindi og lýðræði

A presentation by Herdís Kjerulf Thorgeirsdóttir,  Vice President of the Venice Commission at the International Seminar on Constitutional Courts and Democracy held by the Electoral Court of Mexico and El Colecio de Mexico in Mexico city on 3 and 4 March 2016 “Conventionality control and democratic principles”   I.     Introduction International human rights treaties play a…

Óspillanlegur

Óspillanlegur

Ég er ekki ein um það að líta á nokkra dómara í sögu Hæstaréttar Bandaríkjanna sem framúrskarandi hugsuði. Enda varði ég mörgum árum í að bera saman dóma Hæstaréttar Bandaríkjanna á sviði tjáningarfrelsis og dóma Mannréttindadómstóls Evrópu.  Louis Brandeis varð mér innblástur í löngu ferli vegna djúphugsaðra og vel skrifaðra sérálita á sviði tjáningarfrelsis. Hæstiréttur Bandaríkjanna hefur…

Forsetakosningar, veldisvöxtur auðræðis og dauði Scalia

Forsetakosningar, veldisvöxtur auðræðis og dauði Scalia

Forseti Bandaríkjanna er ekki bara þjóðhöfðingi og æðsti maður framkvæmdavaldsins  heldur einnig yfirmaður alls heraflans, sem er sá stærsti í veröldinni. Kosningar í embætti forseta Bandaríkjanna skipta umheiminn því miklu máli. Sú sérkennilega staða er komin upp í bandarísku forsetakosningunum að tveir utangarðsmenn eru að skjóta hefðbundum pólitíkusum ref fyrir rass með andstöðu við ítök fjármálaafla í stjórnkerfi…

Baráttan gegn spillingu og auðræði

Baráttan gegn spillingu og auðræði

  Baráttan gegn spillingu, auðræði og ójöfnuði   Kjörstjórn í Iowa þurfti að lýsa því yfir að Hillary Clinton hefði sigrað Bernie Sanders í forvali demókrata í fylkinu svo naumur var sigurinn. Í raun var um jafntefli að ræða þar sem brot úr prósenti skildi þau að. Bernie Sanders kom, sá og sigraði. Eins og…

Baráttan gegn spillingu, auðræði og ójöfnuði

Baráttan gegn spillingu, auðræði og ójöfnuði

  Kjörstjórn í Iowa þurfti að lýsa því yfir að Hillary Clinton hefði sigrað Bernie Sanders í forvali demókrata í fylkinu svo naumur var sigurinn. Í raun var um jafntefli að ræða þar sem brot úr prósenti skildi þau að. Bernie Sanders  kom, sá og sigraði. Eins og hann benti á í kjölfar úrslitanna hafði hann…

62 auðugustu eiga meira en helmingur jarðarbúa!

62 auðugustu eiga meira en helmingur jarðarbúa!

Bilið milli hinna vellauðugu og þeirra fátækustu hefur aldrei verið meira. Nýútkomin Oxfam-skýrsla sýnir að samanlagður auður 62 ríkustu manna heims er jafnmikill og helmingur jarðarbúa á. Það er engin tilviljun að Oxfam-skýrslan kemur út núna í sömu viku og hinir vellauðugu funda á árlegri heimsráðstefnu um efnahagsmál í Davos. Skýrslan sýnir að 1% jarðarbúa…

Kristinn Björnsson – minningarorð

Kristinn Björnsson – minningarorð

Nærvera Kristins Björnssonar fór ekki fram hjá fólki. Hann var glæsimenni. Sé hann fyrir mér hávaxinn, ljóshærðan, með gleraugun og bros í augunum; umkringdan fólki. Hann var með skemmtilegri mönnum, fyndinn, fljótur til svars og glöggur á menn og málefni. Í hugann kemur upp kvöld á Fjólugötu, æskuheimili þeirra systkina, hans, Emilíu vinkonu minnar, Sjafnar…

SJÁLFSTÆÐISYFIRLÝSINGIN 1776 OG GRÍSKIR FJÖTRAR

SJÁLFSTÆÐISYFIRLÝSINGIN 1776 OG GRÍSKIR FJÖTRAR

Á þessum degi, hinn 4. júlí 1776 var sjálfstæðisyfirlýsing Bandaríkjanna undirrituð. Hún markaði þáttaskil í baráttunni fyrir almennum mannréttindum þar sem því var afdráttarlaust lýst yfir að allir menn væru fæddir jafnir. Þessi algilda mannréttindayfirlýsing er grundvöllur þeirrar stjórnskipunar sem byggir á frelsi og sjálfsákvörðunarrétti fólksins. Markmiðið með sjálfstæðisyfirlýsingunni 1776 var að slíta hin pólitísku…

Togstreita markaðar og réttarríkis

Togstreita markaðar og réttarríkis

Togstreita markaðar og réttarríkis – I (upphaflega birt sem greinaflokkur í Morgunblaðinu í janúar og febrúar 2006). Hvernig á að bregðast við á tímum hnattvæðingar þegar fyrirtæki eru orðin það voldug að þau geta grafið undan grunnréttindum fólks í ríkjunum, sem þau starfa í? Er kominn tími til að alþjóðavæða réttarríkið? Er hugsanlegt að lýsa…

herdis.is