Yearly Archives: 2018

Konur í stjórnmálum

Konur í stjórnmálum

Verð með framsögu á ráðstefnu sem haldin verður Rabat í Marokkó á vegum þingmannasamkundu Evrópuráðsins þingsins í  boði konungdæmisins í Marokkó um konur í stjórnmálum og hvernig miði í átt til jafnréttis. Ráðstefnan verður haldin hinn 5. júlí og er skipulögð í samvinnu Evrópuráðs og Evrópusambands innan ramma verkefnis sem stefnir að því að tryggjaContinue Reading

Hvað gerir Trump? Var honum alvara með að þurrka upp spillingarfenið?

Hvað gerir Trump? Var honum alvara með að þurrka upp spillingarfenið?

Óðinn Jónsson bauð mér á morgunvaktina til að ræða Hæstarétt Bandaríkjanna nú þegar Anthony Kennedy dómari við réttinn hefur ákveðið að láta af störfum. Trump freistar þess að skipa nýjan dómara á kosningaári. Það er engin nýlunda að slíkt sér gert en áhugavert að fylgjast með því hvort Trump verður samkvæmur sjálfum sér þegar hann velurContinue Reading

Biður ungverska þingið að hinkra með löggjöf gegn Soros

Biður ungverska þingið að hinkra með löggjöf gegn Soros

Forseti Feneyjanefndar, Gianni Buquicchio, átti fund með forsætisráðherra Ungverjalands í gær í höfuðstöðvum Evrópuráðsins í Strassbourg vegna fyrirhugaðs álits Feneyjanefndar sem tekið verður til umfjöllunar á aðalfundi nefndarinnar í vikunni. Álitið varðar lög sem Ungverjar hyggjast setja til að stöðva umsvif auðkýfinginsins George Soros. Forseti Feneyjanefndar fór þess á leit við ungverska þingið að þaðContinue Reading

Æðstu dómstólar Eystrasaltsríkja og ríkja við Svartahaf

Æðstu dómstólar Eystrasaltsríkja og ríkja við Svartahaf

Flutti framsögu af hálfu Feneyjanefndar á fundi æðstu dómstóla Eystrasaltsríkja og ríkja við Svartahaf (Association of Constitutional Justice of the countries of the Baltic and Black Sea regions – BBCJ) á ráðstefnu 15. maí í Tbilisi í Georgíu, sem gegnir forystu í  þessu samstarfi. Samtök þessu voru stofnuð árið 2015 og markmið þeirra er viðhald ogContinue Reading

Að ryðja brautina fyrir konur

Að ryðja brautina fyrir konur

Tók þátt í alþjóðlegri ráðstefnu um jafnréttismál, sem fyrsti varaforseti Feneyjanefndar Evrópuráðsins. Ráðstefnan var haldin á vegum Evrópuráðsins og utanríkisráðuneytis Danmerkur en Danir fara um þessar mundir með formennsku í ráðherranefnd Evrópuráðsins.  Heiti ráðstefnunnar sem haldin var í Kaupmannahöfn 3. -4. maí sl. var: Kynjajafnrétti: Að ryðja brautina (Gender Equality: Paving the Way). Markmið ráðstefnunnarContinue Reading

Gagnsæi um fjárframlög til félagasamtaka

Gagnsæi um fjárframlög til félagasamtaka

Sérfræðingar á vegum Feneyjanefndar, þ.á m. dr. Herdís Kjerulf Þorgeirsdóttir,  fara um þessar mundir yfir fyrirhugaðar breytingar á lögum í Rúmeníu sem eiga að auka gagnsæi varðandi fjárframlög til félagasamtaka.  Það var þingmannasamkunda Evrópuráðsins í Strassborg sem fór þess á leit við Feneyjanefnd að hún skilaði áliti um frumvarpsdrögin sem borið verður undir aðalfund nefndarinnarContinue Reading

Hefur Guð áhuga á steinrunnu kerfi? (inngangur í leikskrá: Guð blessi Ísland)

Hefur Guð áhuga á steinrunnu kerfi? (inngangur í leikskrá: Guð blessi Ísland)

        Frá því ræðu forsætisráðherra í sjónvarpi mánudaginn 6. október 2008 lauk með orðunum Guð blessi Ísland og þar til mótmæli á Austurvelli náðu hámarki með bálköstum, bareflum og táragasi hinn 21. janúar 2009 var hið eiginlega hrun innsiglað. Fjármálakerfið var fallið, ríkisstjórninni ekki lengur sætt og tiltrú almennings á stofnunum samfélagsinsContinue Reading